Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 86
86 FIMETTIR. Þýzkaland. byrjun júnímánaSar sendi Bismarck prinzinn af Hohenlohe til Sljesvíkur og skyldi hann safna skýrslum um öll l>au misferli, er jsætti standa af ráðum FriSriks „hertoga“, en 13.júní ritafci hann hrjef til stjórnarinnar í Yínarborg og skoraSi á hana aS koma prinzinum á burt úr hertogadæmunum, svo aS hann gerfti eigi öSrum tilkallsmönnum rjettarhalla e?a spillti J>ar meir um en komi? væri. Stjórn Austurríkis kvab strax nei vi8 (17. júní), en skoraSi á móti á Prússa, a8 jpeir fækkaSi ii8i sínu í hertoga- dæmunum. Á8ur(5.júní) haf8i hún tekiS fram þá kosti, er henni jþótti Prússum fullhoblegir móti afsali hertogadæmanna í hendur prinzinum af Ágústenborg. þeir voru: flotastöS í Kílarborg, herseta í Rendsborg, lier- eSur útboSa-samband vi8 hertogadæmin/ en £au skyldi ganga inn í tollsamband þjóSverja. Nærri má geta, a8 Bismarck myndi í>ykja heldur magurt bo8i8, enda svara8i hann engu, en er Austurríkismenn inntu til á ný sí8ar (í júlí) me8an konungur var í Karlsbad, setti hann honum fyrir sjónir, a8 taka yr8i til ríkari rá8a, og þó þau væri, a8 sýna Austurríki kutann. í hertogadæraunum sjálfum gekk ekki á ö8ru en sleitum og karpi me3 þeim landstjórunum Halbhuber og Zedlitz, og erendreki Prússa (Zedlitz) bar hinn rá8um og beitti ofríki, þegar svo bar undir. Ma8ur nokkur, May a8 nafni, haf8i í bla8i, er hann stó8 fyrir, teki8 sem einarSast málsta8 prinzins af Ágústenborg, og tala8 á fundi óþyrmilega um rá8 og atferli Prússa. Zedlitz Ijet flytja hann í var8bald til Kendsborgar, og tjá8i þa8 ekki, a8 Halbhuber mælti á móti e8a vinir prinzins ger8i háreysti út af þessu gjörræ8i. þannig fór fram um hrí8, a8 rýgurinn óx a8 eins, ve8ur- spárnar ljetn verr me8 hverjum deginum, en allir sög8u Prússa- konung albúinn a8 setja bandamönnum sínum etjukosti. 24. júlí kom hann til Gasteins, en haf8i á leiSinni þremur dögum á8ur haft húsþing me8 rá8herrum sínum í Eegensburg og prófaS alla afstö8u málsins, en komizt á þá rá8ani8urstö8u, a8 halda því til fullna8ar móti Austurríki. 28. júlí kom til hans sendibo8i frá Vínarborg, sá er Blome heitir, og haf8i me8fer8is frumvarp til samnings, áþekkt því er á8ur er nefnt; en me8fram var lofa3, a8 bæla ni8ur allt kappsmál manna í hertogadæmunum. Konungur og Bismarck tóku engu grei8ara en fyrr, og var8 Blome a8 fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.