Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 174

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 174
174 FRJETTIIi. Mexfkó, og svo frv.), J>ó hún hafi haldiS kyrru fyrir til þessa og talað sumt líklega um J>a8, að hún vildi eigi raska tilraunum neinnar þjóSar a8 skapa stjórn sína eptir hag og þörfum, ef slíkt horfSi til betri skipta, má l>ó ætla a<5 henni hafi helzt gengi8 það til, aS komast hjá stríSi viSFrakka, en lofa þeim aS losast vi8 þetta mál svo skaplega og sómasamlega sem Jeir gæti. Hún hefir varnað útrásum suSur yfir Rio Grande og snúiö mönnum frá fulltingi vií Juarez, en samt sem á8ur hefir hún ekki viljaS kannast vi8 ríki ens nýja keisara, láti8 sem hún vissi varla til hans, og ávallt snúiS máli sínu til Frakka, ef henni hefir J>ótt þörf á aS inna til um ýmsar misfarir í Mexíkó. Henni hefir nú líka unnizt l>a8, er mest mun hafa J>ótt undir komiS, a<5 Frakkakeisari hefir lofaS, a8 hafa liS sitt á hurtu úr landinu a8 ári, eSur haustið 1867. YeriS getur, aS allt verSi l>á komiS í setning og reglu í Mexíkó, en svo eru þar margar ójöfnur a<5 sljetta, a?> Maximilíau er enginn me8al- maSur til dugnaSar og giptu, ef honum tekst þaS á svo skömmum tíma. Lengi sumars átti liS hans og hersveitir Frakka í elting- arleik og orrustum viS liSsflokka Juarez í norSurparti ríkisins. Ýmsir höfSu þar betur, en er á leiS fór Juarezmönnum aS veita þyngra. Hann varS aS gefa upp Chihuachua, þar sem hann hafSi setiS all-langa hríS, barst siSan fyrir í E1 Paso viS landamæri Nýju Mexíkó, en þar eyddust enn flokkar hans eSa rjeSust frá honum í liS keisarans, og viS þaS varS hann aS flýja norSur í Bandaríkin. Austar í landinu hafSi forustu fyrir liSi hans Negrete hershöfSingi, og varSi lengi borg þá er Matamora heitir, nálægt Texas, en varS loks aS gefa hana upp fyrir liSi keisarans. Einnig náSi liS Frakka hafnarborginni Acapulco á vesturströnd Mexikó, en þangaS komu jafnan vopnasendingar aS norSan frá Californíu (San Franscisco). Eptir þetta fóru flokkar Juarez á sundrung og í ránfarir, og síSan hafa þessir óaldarriSlar sveimaS víSa um og gert versta usla. Keisarinn boSaSi, aS hver skyldi falla óhelgur, er yrSi fyrir liSi sínu af þeim flokkum, eSa skotinn á 24 stunda fresti. Margir hafa gengiS sjálfkrafa á hönd og beSizt líknar, en þó mun þurfa enn víSa aS hreinsa landiS, því í byrjun marz- mánaSar rjeSust ræningjar á sendiherra Leopolds Belgíukonungs, er þeir voru komnir á heimleiS frá Mexíkó, eSur 13 mílur vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.