Skírnir - 01.01.1866, Side 147
Sv/þjóö og Noregur.
FRJETTIK.
147
aÖ sjá, aS flestum mátti finnast, sem en gömlu þingsköp „hefSi lifa®
sjálf sig“ (sem Danir komast aS or8i), en meS öllum annmörk-
unum hafa þau jpó veriS vörSur fyrir jpjdSfrelsinu. Eigi ab eins
lendbornir menn eða klerkar, e8a jpær stjettir saman, heldur full-
trúar allrar þjóSarinnar stóSu hjer á öndverSan mei8 gegn kon-
ungsvaldinu og ieyfSi jpví aldri J>ær oftekjnr, er ofan á ur8u í
flestum öírum löndum, og um tíma (á miShluta 18. aldar) haf8i
j)ingi8 tögl og hagldir í allri stjórn ríkisins. Gustaf 3. reisti
aptur konungsvaldiS gegn þinginu og Ijet J>a8 eigi halda öSru, a8
kalla raætti, en fjárráSunum. Syni hans tókst illa aS halda á
valdinu sem kunnugt er, og ráku Svíar hann frá ríki. J>á skip-
u8u J>eir aptur um lögin, en breyttu engu um Jdngsköpin. í álita-
skjalinu (24. marz 1810) tók J>ó ríkislaganefndin fram alla a8al-
gallana og benti á tvídeilt J>ing af J>jó8fulltrúum, J>ó hún a8 ö8ru
leyti efa8ist um a8 sú skipan fjelli alj>ý8u manna í skap a8 svo
stöddu. Smámsaman var fari3 a8 hreyfa vi3 umbótum, J>ó litlar
yr3i. Háskólarnir fengu fulltrúa í klerkastjettinni (1823), málm-
námamenn í borgastjettinni (1830), og ólendbornir eigendur a8als-
Ó8ala fengu kosningarrjett me3al bænda 1845, enn fremur allir hús-
eigendur e8ur fasteignamenn í hæjum enn sama rjett me8al borgara
(1858), J>ó J>eir lif8i eigi af i8na8i e8a verzlan. J>jó8hreyfinga-
ári8 (1848) tóku menn a8 ganga fastar eptir hreytingum. Stjórnin
setti nefnd a3 semja ríkislagafrumvarp, en J>ingi3 Jiekktist J>a8
ekki. þá breytti stjórnin frumvarpinu, en þa3 fór á sömu lei8
(1851). Sí8an freista3i ríkislaganefndin uppástungu — vildi gera
samsteypu úr öllum deildunum, en J>ær skyldu hafa jafnmarga
fulltrúa (75) hver. Hún fjell 1854. Nú lei8 og bei3 til 1860,
J>á tóku allir framfaramenn sig saman á Jdnginu um J>a8, a8 safna
bænarskrám um allt land um breytingu ríkislaganna. Bænar-
skrárnar streymdu til konungs — a3 J>ví sagt var me8 samtals
100 Jms. áskrifenda - , og úr J>ví tókst dómsmálará8herrann de
Geer á hendur a8 semja nýtt frumvarp. J>a3 var búi8 og lagt fram
á Jdnginu 1863 (5. jan.). J>a8 eru lög hjá Svíum, a8 annaS Jping
— me8 nýkjörnum fulltrúum — skuli ræ3a ríkislagahreytingar, en
eigi hi3 sama er Jtær fyrst eru Iag3ar fyrir. Menn hafa sí3an
búi8 sig undir Jpingkosningar og J>ingræ3ur, blö8in hafa deilt
10*