Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 29
Englnnd. FRJETTIK. 89 Fyrir þá sök megum vjer vona, aS svo fari eptirleiðis, ef hinni gömlu skipun veröur raskaB í sem minnstu, en ugga tvísýnu á rá8i voru ef vjer breytum henni til meiri muna“. Til þessa svara Whiggar: ,,Um endurbót þingskapanna er sama a8 segja sem svo margar aSrar lagabætur og nýmæli, er fram hafa komizt, aS hún á Englandi er einkis manns hyggjusmíS, heldur bert og brýnt aSkall tímanna; en þó Jeir spái oss óförum af henni, er í móti standa, þá þykir oss aS þeim aS eins bregSi til venju, því svo hafa þeir jafnan spáS fyrri, er mikilvæg nýmæli voru höfS frammi, t. d. kornlögin, jafnrjetti kajólskra manna og fl. A8 sönnu gerSu þau lög röskun á gömluin hátturn, en þau gerSu hana til bóta, og lykt- irnar urSu í>ær, aS Tórýmenn Ijetu sem bezt yfir Jþeim er frá leiS, og væntir oss enn aS svo fari“. Á síSasta þingi hreyfSi sá maSur viS málinu, er Baines heitir. Hann sagSi, aS kjósendur á Englandi og í Wales væri tæplega ein milljón aS tölu, en þetta væri ekki */s af j?eim karlmönnum, er hefSi aldur til kosningar. Hann stakk upp á, aS draga úr fyrirmælum laganna um efnahag kjósenda, og fjölga þeim svo um 240 jmsundir. Tórýmenn risu mjög örSugir viS uppástungunni og sumir fundu þaS aS henni, aS hún sneiddi fram hjá fjölgun og endurskipun kjörþinganna. Hún var felld meS 288 atkvæSum gegn 214. Sömu för fóru allar uppástungur á þessu þingi, er viS ríkislögin komu eSa lutu aS slíkum breytingum, er aSalflokkana deilir helzt á um; t. d. sú, aS taka af þá eiSvinningu manna af frábreyttri trú, er embætti þiggja, aS þeir skuli vernda ríkiskirkjuna; breyting á eiSi kaþólskra þing- manna; breyting kirkjuskattanna (í þetta skipti borin upp af einum Tórýmanna), en viS þá uppástungu, eSa afnám þessara skatta, hafa Whiggar lengi fengizt. þessháttar nýmæli yrSi eitt meS enum merkari á þingi Englendinga, því þá yrSi sá skylduskattur til ensku kirkjunnar af tekinn, er utankirkjumenn, eSa þeir er undir frábreytta trú játast, verSa nú aS greiSa, og þá yrSi mörgum betur í þokka viS hana (byskupakirkjuna), en nú er, aS minnsta kosti á Irlandi; enn fremur afnám þess eiSs, er utankirkjustúdentar vinna viS háskólann í ÖxnafurSu, o. fl. þessh. Fram gengu ýmsar uppástungur Gladstones um áljetti í skatta greiSslu; þau nýmæli, aS slá hreppum saman í stærri framfærsluhjeruS tii jafnaSar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.