Skírnir - 01.01.1866, Page 117
RrissUnd.
FRJETTIR.
117
„Enga drauma, góSir herrar!“ sagSi Alexander keisari vi5
lenda menn Póllendinga, þegar hann var koniinn til ríkis, og £>eir
sóttu á fund hans í Varsjöfu. J>essi or8 endurtók hann í fyrra
til eðalmanna frá Póllandi, er fóru til Pjetursborgar aS tjá honum
samhryggS sína út af sonar látinu. Hann kvabst aldri skyldu þola
neinn aSskilnab milli Póllands og Rússlands, og sams hugar myndi
nibjar sínir og eptirkomendur um J>ab mál. Hinsvegar sagbist hann
bera jafna umhyggju og ást í brjósti til Póllendinga, sem allra
jþegna sinna samt. Draumar Póllendinga hafa illa ræzt, sem komib
er, en J>ó dreymir þá verst, er vilja sleppa þjóberni sínu og sam-
lagast ab öllu enu rússneska. Póllendingar eru skjótlyndir og
svo er nú sagt, ab margir, er ákafastir hafa verib móti Rússum,
hafi nú breytt svo skapi sínu, ab þeir kvebi j>ab beztu úrræbi
iandsins ab taka sem ljúfast móti rússneskri yfirboban og háttum,
en gefa upp vib Rússa sjálfsforræbi og þjóberni. Verib getur ab
of mikib sje gert úr þessu, en j>ab er víst, ab flokkur Wielopolskis
hefir eflzt stórum síban uppreistin var brotin nibur — en hann
vill ríkissamhand meb öllum slafneskum þjóbum meb forustu Rússa
— og ab Rússar hafa beitt öllum rábum til ab gera landib al-
rússneskt. þeir hafa skipab svo um kirkju og klaustramál, ab
kaþólskir klerkar geta nú komib sjer sem minnst vib; þeir hafa
meb kostahobum teygt fjölda manna frá trú sinni til ennar grísku
kirkju, og halda henni fram meb allskonar hlunnindum; þeir hafa
komib rússnesku ab í skólum og stjórn sem unnt var, og s. frv.
þær breytingar á hag kirkju og ldaustra (inndráttur eignanna í
ríkissjób og föst laun handa prestum o. s. frv.) eru ab vísu kall-
abar lagabætur í öbrum löndum, en allir vita ab þær eru hjer
hafbar fram af öbrum lotum, þeim sem sje: ab svipta J>á menn
mestum rábum mebal fólksins, er bezt hafa og hezt geta haldib
uppi þjóberninu. Erkibyskupinn (Rzewuski), er settur var í stab
Felinskis, liikabi sjer vib ab hlýba einhverjum fyrirmælum stjórnar-
innar um klaustralíf fyrr en hann hafbi leitab páfaúrskurbar, og
varb j>ab honum svo ab sök, ab Rússar fluttu liann austur til
Astrachan. þab játa Rússar sjálfir, ab neistarnir lifi enn í öskunni
á Póllandi, j>ó enginn þori ab láta óhug sinn í ljósi, og jpeir tala
enn um leyndarsamtök til meinsemda og hefnda. Rússum kann