Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 69
ítalía.
FRJETTIK.
69
atburSur sem í fyrri daga, aS Kristur hefir sofnað á skipinu frá
Genezaret. Bænir vorar hafa eigi enn vakiS Jesúm Kristum; vera
má JaS sje sjálfum oss aS kenna, en Jpa8 getur líka verið, aS
guS eptir órannsakanlegu rá3i sínu vilji svo reyna mennina, a8
J>eir verSi hreinni.“ þar næst fór hann nokkrum orSum um
þjáningar kirkjunnar og ýms aldarlýti, og lauk máli sínu á Jessa
lei8: „hi0 ókomna er í hendi drottins. Svo hefir einn konungur-
inn mælt,1 en hann haf'Si sjer fyrir hugskotsjónum veraldleg efni; vjer
verSum aS heimfæra fiessi orS upp á málefni kristninnar, fn'í guS
yfirgefur oss ekki. Jeg veit ekki hvaS ókominn tími her mjer aS
hendi, en þess væntir mig, aS margir ySar muni lifa lyktir fiessa
grimmilega stríSs og sigur heilagrar kirkju. Engu aS síSur eigum
vjer aS undirbúa þenna sigur meS peim hætti, er Jesús Kristur
hauS, er hann sagSi: vakiS og hiSjiS!“
Á nýársdag töluSust fieir viS einslega, páfinn og sendiherra
Kússa, Meyendorff harún. Páfinn talaSi sárlega um kjör Pólverja
og i»ær tiltektir er Rússar hefSi í landinu gegn kaþólskri trú
(upptekju klaustur- og kirkjugóza eSur inndrátt þeirra í ríkissjóS
og s. frv.). SendiboSinn fioldi um stund fiessi ummæli páfans,
en gat loks eigi setiS á sjer og sagSi, aS allir kafiólskir menn á
Póllandi væri byltingamenn. ViS fietta urSu orS páfans harSari,
en hirin varS bálreiSur aS lokum, svo páfinn varS aS .vísa honum
á dyrnar. SendiboSi Frakka reyndi síSar aS hera sáttaorS milli
jþeirra, en sagt er aS hann hafi engu komiS áleiSis.
S p á n n.
Efniságríp: Um flokkaj rábherraskipti; illur kur í klerkum. Meira um
flokka; nýjar kosningar og þingsetning; Prim gerir uppreist.
Um fjárhag og alþýbuuppfræíing. Strif) vif> Chilí og Perú.
Spánarstjórn hefir átt í margskonar aga og ófriSi áriS sem
leiS, bæSi innanríkis og nú viS tvö ftjóSríki, Cliilí og Perú, í suSur-
hluta Vesturheims. í öllum löndum, fiar sem fpjóSin tekur f)átt í
lagasetningum, skilur menn á um lagabreytingar og nýmæli, og viS
JþaS deilast menn í flokka, en á Spáni hefir f>eim jafnan boriS
*) Viktor konungur í fingsetuingarræðu sinni enni síðustu.