Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 25
England. FRJETTIH. 25 um þau tíSindi er ur8u, og máli8 er nú fyrir prófum, er bágt a<5 vita hvab í hverri er sannast. Sje þaS satt, að svertingjar hafi ætlaS sjer hátíb til heilla bezta og hugaS aS koma fram ráSum sínum um jólaleitiS , hafa þeir orSiS æSi veiSibráSir, því í miSjum október reistu þeir ófriSinn í bæ er Morrant Bay heitir, á austur- strönd eyjarinnar, 15' dag þ. m. áttu bæjarstjórar fund í ráSstof- unni, en þá dreif múgur manns aS húsinu meS vopn og barefli í höndum, og ljetu allir sem ófriSlegast. - FormaSur bæjarstjóranna van Ketelholt aS nafni, barún, vildi koma orSum viS lýSinn og baS þá hafa sig á burt. þetta tjáSi eigi og lýsti hann þá griSum spillt og friSi, en viS þaS urSu svertingjar enn æstari. Nú var varSmönnunum boSiS aS skjóta á þyrpinguna, en þeir höfSu lítil skotföng, og Ijetu þó hríSina ganga meSan entist. YiS þetta riSluSust blámenn nokkuS í frá húsinu, og í þeirri svipan leituSu þeir undankomu er inni voru. Blámönnum brá nú til þess, er þeir eiga kyn til, aS vinna á óvinum sínum í fárskap og grimmdar- æSi. þeir skáru þá í sundur kvika, er hendur festi á, og var barúninn sá fyrsti, er þeir svöluSu á grimmdinni. Sagan segir, aS þeir hafi fyrst höggiS af honum hendur og síSan klofiS hann í heila meS exi; en þó var þaS bragSiS verst, ef satt er, aS þeir hafi tekiS heilann og byrlaS sjer drykk af meS rommi. Margir urSu hjer leiknir meS líku móti. Hvíta fólkiS flúSi nú út úr bænum í ofboSi, en hinir eltu þaS flokkum saman og þyrmdu engum er þeir náSu. þeir báru eld aS ráShúsinu og hrenndu þaS til kaldra kola, ásamt kirkju einni og fleiri húsum. UppnámiS og æSisgangurinn færSist til ýmsra bæja og þorpa í grendinni, en þó leiS eigi á löngu áSur en herliS kom og gat stöSvaS ofsóknirnar og illræSin. þó Englendingar hefSi ekki mikinn liSskost til taks, gerSu svertingjar lítiS viSnám, en nú máttu þeir sjálfa sig fyrir finna. Hermennirnir skutu riSlana í strá niSur eSa festu upp hvern á fætur öSrum, er þeir náSu. Fulltrúi stjórnarinnar eSa landstjórinn Ijet gera bráSa gangskör aS handtökum allra er grun- aSir voru, en svo er sagt, aS hjer hafi rann'sóknir fariS í skyndi og mennirnir veriS skotnir eSa hengdir án dóms og laga og í því óSafari, sem ekkert lægi nær en þaS, aS koma þeim fyrir. Á fám dögum voru teknir af lífi á þriSju þúsund blámanna, og var Gordon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.