Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 8
8 FRJETTIR. England. í>au hafa vakandi auga á öllu er fram vindur til síSustu úrslita málsins. Auk ýmsra annara mála, er varSa þjóSafrelsi og sann- gjarna skipan í NorSurálfunni, má nefna „austræna máliS", eSur hag Tyrkjaveldis og þeirra j)jóSa er búa viS Duná austur. þar sjá hvorutveggju, aS þeir verSa aS vera samráSa, ef Rússum á eigi aS takast — þaS er þeir ávallt búa yfir — aS þoka valdi sínu fram aS Stólpasundi. þó eru þaS eigi málaefni NorSurálfunnar aS eins, er halda hvoratveggju til samtaka, því fyrir handan Atlantshaf eiga hvorir um sig eptir sínum lilut aS líta, en hafa þar haft slík ráS og tiltektir meS höndum meSan styrjöldin mikla stóS á, er Vesturheimsmönnum þóttu eigi af hollu þeli runnar. þeir virtu þaS til ofdælsku, er Frakkar og Bretar höfSu SuSurríkjamenn í tölu lögmætra stríSsheyjenda, og hitt til fulls fjandskapar, er þeir tóku þaS til álita, aS játa ríkishelgi SuSurríkjanna. Stjórnin í Washington hafSÍ eigi góSan augastaS á atferli Frakka í Mexico, er þeir reistu þar keisarasetur „á þjóSveldisrústum“, en þó kunni hún hinu verst, er hleypiskútur Englendinga (sjá Skírni 1864, bls. 22) skutust framhjá varSskipunum og flnttu bæSi vopn og margskonar föng önnur, en verstu og skæSustu vigdrekar SuSur- manna voru gerSir út í enskum höfnum aS vopnum og liSi. Vest- urheimsmenn hafa boriS þungan hug til frænda sinna fyrir þessar sakir og heimtaS bætur fyrir spillvirki þau, er víkingar SuSur- manna unnu. Vjer munum síSar segja af sendiskiptum, er þeir hafa senzt á Russel og Seward (ráSherra utanríkismálanna í Washing- ton), en látum hins fyrst getiS, er fariS hefir milli Englendinga og Frakka, og mönnum þykir helzt til merkis um ánýjaS samband meS þeim til samtaka í NorSurálfunni og aS því sumir ætla, til stuSnings fyrir vestan haf, ef þörf gjörist. þegar kunnugt var orSiS hvaS gerzt hafSi i sumar á Ga- steinsfundinum, rituSu þeir Drouyn de Lhuys og Russel erindrekum Frakka og Englendinga svo um þaS mál, aS tvennt lá í augum uppi, fyrst þaS, aS þeir höfSu áSur boriS sig saman, og þaS annaS, aS þeim þótti grálega leikiS, eigi viS Dani eina og her- togadæmin, heldur og viS sjálf stórveldi NorSurálfunnar. BáSir höfSu þaS í niSurlagi brjefa sinna,, aS málinu yrSi skipaS aS ofrikis en eigi rjettar-hætti, ef viS svo búiS yrSi látiS standa, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.