Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 8
8
FRJETTIR.
England.
í>au hafa vakandi auga á öllu er fram vindur til síSustu úrslita
málsins. Auk ýmsra annara mála, er varSa þjóSafrelsi og sann-
gjarna skipan í NorSurálfunni, má nefna „austræna máliS", eSur
hag Tyrkjaveldis og þeirra j)jóSa er búa viS Duná austur. þar
sjá hvorutveggju, aS þeir verSa aS vera samráSa, ef Rússum á eigi
aS takast — þaS er þeir ávallt búa yfir — aS þoka valdi sínu
fram aS Stólpasundi. þó eru þaS eigi málaefni NorSurálfunnar
aS eins, er halda hvoratveggju til samtaka, því fyrir handan Atlantshaf
eiga hvorir um sig eptir sínum lilut aS líta, en hafa þar haft slík
ráS og tiltektir meS höndum meSan styrjöldin mikla stóS á, er
Vesturheimsmönnum þóttu eigi af hollu þeli runnar. þeir virtu
þaS til ofdælsku, er Frakkar og Bretar höfSu SuSurríkjamenn í
tölu lögmætra stríSsheyjenda, og hitt til fulls fjandskapar, er þeir
tóku þaS til álita, aS játa ríkishelgi SuSurríkjanna. Stjórnin í
Washington hafSÍ eigi góSan augastaS á atferli Frakka í Mexico,
er þeir reistu þar keisarasetur „á þjóSveldisrústum“, en þó kunni
hún hinu verst, er hleypiskútur Englendinga (sjá Skírni 1864,
bls. 22) skutust framhjá varSskipunum og flnttu bæSi vopn og
margskonar föng önnur, en verstu og skæSustu vigdrekar SuSur-
manna voru gerSir út í enskum höfnum aS vopnum og liSi. Vest-
urheimsmenn hafa boriS þungan hug til frænda sinna fyrir þessar
sakir og heimtaS bætur fyrir spillvirki þau, er víkingar SuSur-
manna unnu. Vjer munum síSar segja af sendiskiptum, er þeir
hafa senzt á Russel og Seward (ráSherra utanríkismálanna í Washing-
ton), en látum hins fyrst getiS, er fariS hefir milli Englendinga og
Frakka, og mönnum þykir helzt til merkis um ánýjaS samband
meS þeim til samtaka í NorSurálfunni og aS því sumir ætla, til
stuSnings fyrir vestan haf, ef þörf gjörist.
þegar kunnugt var orSiS hvaS gerzt hafSi i sumar á Ga-
steinsfundinum, rituSu þeir Drouyn de Lhuys og Russel erindrekum
Frakka og Englendinga svo um þaS mál, aS tvennt lá í augum
uppi, fyrst þaS, aS þeir höfSu áSur boriS sig saman, og þaS
annaS, aS þeim þótti grálega leikiS, eigi viS Dani eina og her-
togadæmin, heldur og viS sjálf stórveldi NorSurálfunnar. BáSir
höfSu þaS í niSurlagi brjefa sinna,, aS málinu yrSi skipaS aS
ofrikis en eigi rjettar-hætti, ef viS svo búiS yrSi látiS standa, en