Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 37
Englnnd.
FRJETTIH.
37
a8 venja, j>ví Jpeir fórust undan slíkum tiltektum. Pestin færSist
út á skömmum tíma frá Lundúnum um alit England og norSur á
Skotland. Menn skáru a<5 vísu niíiur, sumstaSar alla nautgripi,
en þaS tjáSi þó ekki, því samtökin voru svo misjöfn. Einnig
fóru menn aS ganga í ábyrggarfjelög um uppbætur fyrir gripi, sem
dræpist e8a skylt yr8i að lóga samkvæmt ábyrgSarlögunum. J>essi
fjelög spurBust og fyrir bjá Gladstone um aSstoftarábyrgS úr ríkissjóÖi,
en hann tók því fjarri, meSal annars af þeim ástæBum, aS gripa-
eigendur misstu eigi svo mikils í sem a3rir útífrá, er yröi aS
gefa J>ví meira fyrir slátriö, sem nautum fækkaSi. En meS J>ví
pestin varS umfangsmeiri meS hverjum deginum, liöfSu ráSherrarnir
laganýmæli búin er þing var sett (1 miðjum febr. þ. á.), er bjóSa
embættismönnum aS láta skera allt niSur sjúkt og grunaS; einnig
á aS hætta gripaflutningum um landiS um tíma, og hafa breytingar-
atkvæSi gjört jþau fyrirmæli enn haröari, en jiau voru í frum-
varpinu. EáSherrarnir fengu hörS ámæli fyrir atgjörSaleysi, en
Jieir báru fyrir sig, aS jieir heföi ráb sín á Englandi en eigi
meíal Frakka eSa Prússa, og hjer mætti stjórnin ekkert fyrir
berast móti landslögum og almennum eignarrjetti, slíkt bæri undir
atkvæSi jjingsins, en ósýnt væri, aS allt heföi eigi oröfö um sein-
an, jpó jieir heföi fyrr kvadt fulltrúana til setu. — í mföjum fe-
brúar höföu sýkzt 120 j>ús. gripa, en af j>eim voru dauSar e3a
skornar hjerumbil 90 júsundir.
Lesundur vora mun reka minni til, a<5 Englendingar fyrir
nokkrum árum lögSu rafsegulj>rá<5 yfir um Atlantshaf milli vorrar
álfu og Yesturheims, og aS hann bar fram og aptur nokkrar kveSj-
ur og orÖsendingar áöur hann bilaði. Sföan hafa menn haft
ýmist í rá&i aS leggja nýjan jiráS, en eptir j>a<5 fyrirhugan Shaff-
ners var lög8 fyrir óSal, tókst hlutbrjefafjelag á Englandi, sem
ijet búa til alltraustan j>ráb í jiykku kvobudúksvafi, og var hann
fullbúinn í júnímánabi. Great Eastern, skipib mikla, var leigt til
flutnings, og skyldi j>rá<5inn leggja frá Valencíu á vesturströnd ír-
lands til Nýfundnalands. Great Eastern haföi tvö herskip til
fylgdar og gekk nföurlagningin lengi meb æskilegasta móti. Skipfö
ljet jafnan orSskeytin fljúga til lands, en 2. dag ágústmánaSar
synjabi jtráburinn alls flutuings; ætla menn vaffö hafi rofnaS og