Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 18
18 FRJETTIR. England. fjelaginu á írlandi, en Bretar eru orínir svo vanir fundahöldum og stóryrSum Ira, að þeim varS ekki bilt vi? t>etta nýnæmi og gáfu |jví litinn gaum í fyrstu. En a8 áliönu sumri fótti þeim fara aS veríia nóg urn, er írar bæíi á fundum og í blöSum töluSu hreint og beint um uppreist, a? gjöra Irland aS óháSu ríki og reka Englendinga burt af höndum sjer, en kváðu til þess mundi fást nægur afli fjár og manna frá Vesturheimi. fa? fylgði meS, aí flokkar i hundraðatali af ungum mönnum tóku sig til um nætur og fóru út á merkur til skylminga og annara vigleika, en á meSal þeirra kenndust margir aðkomumenn frá Vesturheimi, er verið höfSu í stríSinu. Lögvörzlumenn fóru smámsaman aS hafa hendur á þessum óróaseggjum og setja þá í höpt og kúga þá til sagna um nöfn og ráð þeirra manna, er stæði fyrir fjelaginu og tiltektum þess. Ýmsir ijetu og leiSast til fyrir fjeboS aS koma sumu upp um fjelagið. BlaS eitt í Dyflinni, er Irish People (írska þjóðin) heitir, prjedikaSi mjög æst og eggjaði fólkiS til stórræSa, en hjet því miklu li8i frá Vesturálfu. Stjórnin lofaSi því a8 iáta dæluna ganga um stund, en eina nótt þótti lögvörzlumönnunum vel gefa til heimsókna og fóru í prentsmiðju blaSsins og könnuSu þar allar krár og króka. í einu herberginu fundu þcir sjö menn a<3 starfi, og þurftu þeir eigi aS griSum aS spyrja þeir voru allir handteknir og báru enga vörn fyrir sig, en fjöldi brjefa var tekinn, og er sagt þar hafi fundizt sum skeyti, er fariS hafi milli samsærismanna. ÆtlaS var, a3 jþessir menn hafi haft á hendi brjefleg erindi fjelagsins. Af sögusögnum og fleiri skýrteinum höfSu Englendingar fengiS aS vita, hver var formaíur fjelagsins á írlandi. Hann hjet James Stephens, og var þá nótt, sem aft jafnaSi, í Dýflinni, er húsin voru könnuF bjá „írislt People“. Sagt er a$ Feníar hafi mikiB traust á þessum manni, en hann sje ráSsnar og öruggur í hug, hva8 sem aS höndum ber Hann var í ráSum og athöfnum me8 O’Brien (1848), er hann freistaSi uppreistar, en fór eptir þaS til Vesturheims og var þar i nokkur ár. 1856 kom hann aptur til írlands og varS kennari í kvennaskóla í Killarny. SíSan fór hann til Dýflinnar, en hafSi jafnan hyski sitt á garSi einum í grend vi8 borgina. Han tók sjer nú anna<5 nafn og nefndistHer- bert, og er svo sagt, a<5 lögvörzlustjórnin hafi eigi vitaS hiS sanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.