Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 100
100
FRJETTIR.
Pníssland.
inni. MaSurinn hafSi komiS miklu orSi á sig fyrir frammistöSuna í
Köln, J>ó J>ar tækist svo illa til, og tóku stúdentarnir honum með
miklum fögnuSi og ölglaumi, og svo allir aSrir, og þóttu svo
fengnar nokkrar bætur þeirra harma, er á8ur er af sagt.
Sá atburgur varS í Bonn eitt kveld í ágústmánuSi, aS nokkrir
stúdentar mættu mönnum er leiddust á stræti, og komust í orSa-
kast viS t>á, út af J>ví, sem sagt var, a<5 hvorugir vildu víkja til
hliíar fyrir hinum. MeSal stúdentanna var sonur Eulenburgs,
ráSherra innanríkismálanna; hann var 1 hermannabúningi og hafSi
sverS á hii8. J>ar fór í barningar og fengu þeir áverka, er áttu
vi8 stúdentana, og einn svo mikiS sár í höfuSiS, a8 J>a8 leiddi
hann til bana. Sá ma8ur var frakkneskur, og Ott a8 nafni, og
var matrei8sluma8ur hjá Alfred prinzi af Englandi. Eulenburg haf8i
veitt honum tilræ8i8, og fannst sver8 hans þar eptir, er vi8ur-
eignin haf8i sta8i3. Mönnum jþótti ekki hart teki8 á þessu og
lítil próf höf8 um svo ljótt verk, en fyrir eptirgöngu Benedetti,
sendiherra Frakkakeisara, var8 stjórnin a8 gera meiri gangskör a8
málinu og dæma enn unga garp í varbhald um nokkurn tíma. Jung-
herra- og hermannablöS Prússa gjörSu sjer sem mest far um a3
fegra málsta8 hans, en þau gátu þó eigi gert a8 því, a8 útlend
blöS (einkum Frakka og Englendinga) minntust meinlega á fleiri
hrakleg dæmi upp á ofdramb og þóttafrekju hermanna og e3al-
manna á Prússlandi.
Af vi3skiptum fulltrúaþingsins og stjórnarinnar, sem á8ur er
af sagt, er hægt a3 sjá, a8 konungurinn og jungherraflokkur hans
vill í rauninni vi8 enga þingstjórn e3ur þingsrjett kannast á
Prússlandi. Yi8kvæ8i jþeirra er jafnan þetta: á Prússlandi er
þa8 konungurinn sem stjórnar, en þa3 myndi líka hægast a8
sanna. Konungurinn kveBur hvert ár fulltrúa þjó8arinnar á þing,
segir þeim frá hvaS hann hafi gert án e8a móti leyfi þeirra og
tillögum, hvernig peningum sje vari8, hva8 enn þurfi a8 leggja fram,
hvernig hernum sje skipa8 og hversu vel sú skipan hafi gefizt í
stríBinu, o. s. frv.; þeir fara a8 mótmæla, skýrskota til ríkislag-
anna, flytja har3ar og einar8armiklar ræ8ur, reka aptur me8
miklum atkvæ8afjölda kva3ir stjórnarinnar —, og í þessu stendur
án þess nokkur aSalmál e8a nýmæli komist fram, þanga8 til Bis-