Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 39
Frakkland.
FltJETTIR.
39
Frakkland.
Efniságrip: Kcisaradæmiíí og fi'iínrinn; Mexicomálit). Fleiri afskiptamál
Frakka. Af Alzírsför og fl. Agreiningur me'b keisaranum og
frænda hans. Um sveitaþing; mótmæli á fulltrúaþinginu; þing-
setningin siíiasta og fl. Um fjárbag og fl. Atvinnubætur keis-
arans. Um uppfræting og skóla. Um flokka og frelsishreyf-
ingar. Af ferÍHim keisarans; hann og drottning vitja sjúkra.
Aldarbragur. Mannalát.
þegar Napóleon jjriíji settist í keisaravöld á Frakklandi,
sagSi hann og vinir lians aS keisaradæmiS væri friSarríki (L’em-
pire c'est la paix). Nú mandi J)ó mörgum þykja önnur raun á
orSin, er þeir rifja upp j)au tíSindi er síSan hafa gerzt, stríSiS
vi<5 Rússa og Austurríki, hernaS í Kína og Anam, og síSast leiS-
angurinn til Mexico. Keisarinn mun þó geta sagt jaS meS rökum,
aS Frakkland liafi eigi valdiS neinni styrjöld í NorSurálfunni, en
JiaS hafi til neydt fariS móti jieiin, er ofbeldi beittu. LeiSangrana
mun hann kalia farna til jiess, aS setja friS og laSa menn í öSrum
álfum til friSlegra samskipta; hann getur vitnaS til jess, aS hann
bauS NorSurálfuhöfSingjum til alrhennra griSasetninga í áifu vorri,
og hins, aS hánn hefir setiS hjá þeim ófriSi, er fyrir skömmu
spannst út úr jrætu þjóSverja og Dana. En j)ó mætti hann helzt
benda á eina höfuSstefnu stjórnar sinnar, en hún hefir veriS: aS
binda sem bezt lag sitt viS Englendinga, sem eru friSarjjóS, gera
fyrst viS já verzlunarsamning og tengja síSan Frakkland líkum
samskiptaböndum viS fiest önnur ríki í NorSurálfunni; enn fremur,
aS dæmi bandamanna sinna, aS ná stöSvum og samskiptum viS
sem flestar þjóSir í öSrum lieimsálfum. j>aS liggur í augum uppi,
aS því meir sem verzlunarsamskipti og samgöngur þjóSanna fara
í vöxt, því heldur beinast þær til aS sameiginlegri hagsæld og
framförum, en aS þetta kvortveggja er í veSi, ef friSurinn slitnar,
og þá helzt ef þeir eigast viS, er á hafinu stýra miklum afla.
Menn hafa sagt, aS hugvitsemi mannanna myndi takast, aS finna
svo ógurlegar vígvjelar, er í einu vetfangi yrSi mörgum þúsundum
eSa heilum hersveitum aS bana, og viS þaS yrSi stríSin óhugsandi.
Vjer látum slíkt liggja milli hluta, þó oss þyki líklegra, aS ávallt
verSi jafnt á komiS meS vopnum og vörnum; en líkt verSur ofan