Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 120

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 120
120 FRJETTIR. Tyrkjaveldi. Jeir vinna kappsamlega aS rafscgulþráSum, járnbrautum og fleiri hagræSum eptir siS kristinna þjóSa, bæ3i hjermegin og hinumegin Stólpasunds, hefir Soldán tekið a0 skipa svo um lögum til jafn- rjettis meS öllum þegnum sínum, sem til var skiliS í friSargjörS- inni í Parísarhorg (1856). Mörgum kristinna höfSingja hefir tekizt miSur á vorum tímum, er fyrir jafnrjetti skyldi sjá, og ófrjálslegar er til skyldi slaka vi8 þá, er mun lengra eru komnir til frelsis og allra framfara en kristnir þegnar Soldáns. I fyrra veitti hann prentlög, er þóttu meS frjálsasta móti (sum hlöSin á Frakklandi sögSu, aS þau tæki mikiS fram enum frakknesku prentlögum). Enn fremur er Soldán tekinn til aS deila ríkinu í höfuSfylki, og lætur þjóSerni ráSa, þar sem svo hagar til. þessi fylki lætur hann hafa forræSi landsmála og setur fylkisstjórn e8ur landstjórn í þeirri landsborginni er bezt liggur vi8, en stjórnarnefndin er a8 jöfnu sett saman af kristnum mönnum og Tyrkjum (þar sem byggfein er svo blandin). þannig er Armenía fylki sjer og hefir landstjórn í Erzerum, Bosnía og Herzegovína í Serajevo, Bolgaraland í Rut- schuk, og en grísku lönd Macedónía, Thessalia og Epírus í Monastir. í hverju fylki eru fjórir dómar, en í þeim sitja 3 tyrkneskir menn, 2 kristnir og 1 GySingur. Forsæti dómanna hafa tyrkneskir lög- menn (frá MiklagarSi). Einnig hefir Soldán sett stjórnarráS, sjerí- lagi fyrir fjárhag, skattamál og atvinnuvegi ríkisius, og skipaS þa8 til jafnaðar af kristnum mönnum og Mahómetsjátendum. þess má enn geta, a<5 hann hefir tekiS upp á sama rá8i me8 tyrkneska presta og kirknaeignir, sem ví8a hefir verið hrugðið á í kristnum ríkjum, að setja hvorttveggja undir tilsjón ríkisstjórnarinnar. — Lagahætur Soldáns gera að vísu kristnum mönnum hughægra þar eystra, en vi8 hinu er þó eigi a8 búast, a8 þeir nokkurn tíma þýðist ríki Tyrkja til fulls. A8 sama hófi, sem losaS er um frelsi enna kristnu þjóSflokka og þeir fá afskiptaráS efna sinna, má ætla aS þeim fari fram og kristin menntan sæki til yfirhurSa í þeim löndum. Me8 því móti vinnst þeim a8 ýta af sjer valdi Tyrkja smámsaman, eg búa sjálfa sig svo undir, a8 þeir verSi færir og fullveSja a8 taka vi8 arfleifSinni, er skiptin fara fram „í dánarbúi Tyrkja“, sem frakkneskur maSur hefir komizt a8 orSi. Hvergi hafa húsbrunar veriS tíSari e8a skæ8ari en í Mikla- i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.