Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 76
76
FRJETTIR.
Porldgal.
Portúgal.
þetta ríki liefir í mörg ár í kyrrSum og ró leitað aS bæta
lög sín og skipa hag landsins til framfara í öllum greinum. í
sumar varö meiri áskilnaSur á Jinginu en aS undanförnu. Loulé
hertogi, er um langan tíma hefir staSiS fyrir ráSaneytinu, tók þann
mann til a3 stýra hermálum, er Bandeira hjet, en hann hafSi
mest gengizt fyrir mótmælum öldunganna gegn þeim, er víkja varð
úr sæti. Mótmælendur ætluSust til meiri breytingar, og stó3 enn
nokkra stund í þingdeildum — meSfram út af tollmálum — unz
Loulé lagSi af sjer völdin, en Bandeira tók vi3 forsæti i enu nýja
ráSaneyti. Loulé og hans liðar urSu ráSaneytinu þungir í skauti,
og jþví tókst ekki a8 koma sjer saman vi8 fulltrúaþingið, þó rá8-
herrarnir hjeti öllu ríflega um toll-lagabætur og fi. þcir sögSu
loki5 umræSum þingsins og boSuSu nýjar kosningar. Fulltrúar
eru 176 a<3 tölu, og var sagt a5 stjórnin hefSi 12 atkvæSi til
munar á enu nýja j>ingi. Konungur boSaSi ýmsar lagabætur, t. d.
tollfrelsi vínverzlunar í Durofljótinu, toll-ijetti á kornflutningum í
land, afnám þrælahalds í nýlendum og fl. Um þessar mundir (í
sept.) kom sendiboSi stjórnarinnar frá Bómi; hann hafSi átt aS
semja viS páfann um ýms ágreiningsmál (kirkjujarSa sölu, helgi-
dagahöld), en komiS litlu áleiSis. Mótmælin gegn ráSaneytinu
urSu nú meiri en áSur, og fundu menn til bæSi linsækni J>ess og
auSsveipni viS páfann, og eigi síSur undanlátsemi viS byskupana
í landinu sjálfu, er stóSu fast á móti, aS Viktor konungur tengda-
faSirinn eSa Amadeo sonur hans (sökum bannsins) yrSi guSfaSir
ens nýfædda konungssonar. RáSherrarnir urSu nú að sleppa
völdum, og kom sá nýju ráSaneyti saman, er Aguilar heitir.
þenna tíma var konungur og drottning hans á ferSum um Európu,
og hafSi faSir hans, Ferdinand konungur, forstöSu ríkisins. Nú
sló þingdeildum niSur, en ráSaneytiS nýja baS fulltrúana snúast
til samkomulags um allar þarflegar umbætur landshags og laga.
Af mikilvægari lagafrumvörpum, er lögS voru til umræSu, mánefna
þegnmálalögin nýju, er leyfa óvígSan hjúskap, og ný prentfrelsislög.
UmræSunum um Jiessi nýmæli og önnur fleiri var eigi lokiS, er
jpinginu var slitiS nokkru fyrir jól. Um nýár komu j>au konungur