Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 44
44
FRJETTIR.
Frakkland.
herra Austurríkis í Parísarborg, leggi sig mjög fram um samband
milli Austurrílds og Frakklands, og jjví hefir veriS fleygt, aS þaS
væri jiegar ráSiÖ. AS vísu hafa vináttumál fariS rnilli beggja
keisaranna ári8 sem leiS, en j>a8 má þó vart ætla, aS Napóleon
bindi vináttusainlag viS Austurríki, nema J>a8 áSur kennist viS
Italíu, eSa beiti einhverju góSu um Feneyjaland. þaS er og lik-
ast, aS keisarinn vilji sjá hverju fram vindur á þýzkalandi, áSur
hann gefur í skyn hverjum hann vilji helzt fylgja aS máli, ef þar
fer í meiri hága meS höfSingjum sambandsins. — SiSan ráS lians
voru borin aptur í pólska málinu hefir veriS nokkur fæS milli þeirra
Alexanders keisara, og er sagt aS hún heldur hafi vaxiS áriS sem
leiS, er Rússar gera sig æ berari aS j>ví, aS vilja meS öllu afmá
pólverskt jjjóSerni. Sumir halda, aS Napóleon einkanlega hafi
augastaSinn á Rússum, er hann sækist eptir lagi viS Austurríki,
en j)ví mætti líka verSa þaS mest í mun, aS færa sig upp á
skaptiS móti Rússlandi. j>au umskipti hafa nú orSiS í Dunár-
löndunum (Rúmeníu) er síSar mun frá sagt, en j>ess er jiegar
getiS, aS mál jieirra landa muni rædd á ríkjafundi, og hins meS,
aS Napóleon keisari muni nota tækifæriS til aS draga friSarjdngs
framvarp sitt aptur upp úr vasanum, eSa stinga upp á aS fleiri
misklíSamál verSi lögS til umræSu á fundinum. Hvort nú verSur
betur tekiS undir uppástungur keisarans en fyrr, er bágt aS vita, en
komi hann engu áleiSis um friSarfundinn eSa setning enna meiri
mála, er ósýnt aS sama friSarbragS verSi á máli hans sem veriS
hefir um tíma.
Keisarinn lætur sjer mjög annt um, aS nýlenda Frakka í
Alzír taki sem mestum framförum og aS enir innhornu landsbúar
jjýSist yfirráS jieirra og semji sig viS hætti og menntan NorSur-
álfubúa. Hann tókst í vor ferS á hendur til nýlendunnar, aS líta
eptir stjórn og liögum landsins og huga aS j>ví, er til bóta mætti
vinna. {>egar hann var kominn á land í Alzír, Ijet hann birta
ávarpsboSan til hvorra fyrir sig, kristinna manna og Araba. Enum
fyrri sagSi hann aS leggja sömu rækt viS landiS, sem væri j>aS
ný ættjörS jieirra, og breyta í öllu viS Araba sem landa sína og
samjiegna. „VjerverSum aS drottna11, segir hann, „j>ví vjer berum
af j>eim í siSum og menntan, en vjer verSum líka aS sýna j>eim