Skírnir - 01.01.1866, Side 40
40
FRJETTIB.
Frakkland.
á, ef eigi verSur hægt aS heyja stríð utan menn vinni atvinnu-
eða hjargartjón allri aljjýSu manna í heilum heimsálfum, eSa ef
menn í stríðum reiSa eigi miSur sjálfum sjer högg til höfuSs en
hinum, er fyrir eiga aS verSa. Vjer skulum aldri mæla móti því,
aS jpeir eru lofs verSir, er hafa þetta fyrir augum, livort heldur
faS er Napóleon keisari eSa Manchesterflokkurinn (friSarflokkurinn)
á Englandi, en hitt þorum vjer J>á líka aS fullyrSa, aS mörgum
steini J>arf aS velta úr götu, er hvorugir hafa enn hreyft viS,
áSur menn ná friSarmarkinu. Oss verSur og aS lítast svo, sem
Napóleon keisari hafi til Jiessa í öllum aSgjörSum sínum og af-
skiptum meir fariS aS hag og þörfum Frakklands eSa aS sæmdum
ríkis sins en hinu, aS stilla öllu í friSarhófiS, og á því mun flest-
um efi, hvort keisaradæmiS í eSli sínu eigi samstætt viS friSinn,
hvort JpaS, eSa frakkneska JpjóSin meS J>ess forustu geti haldiS
friS til lengdar viS Jpá, sem aS ráSi Metternichs sáluga vilja
„halda heiminum aptur“. Jafnan heíir keisarinn til einhvers seilzt,
er hann hefir hlutazt í mál annara meS vopnum, og sigursæli
hans og atfylgi aS meginmáium NorSurálfunnar hefir aflaS Frakk-
landi mestra sæmda, en fremur öllu öSru fest hann sjálfan í völd-
unum. Á dögum Lodvíks Filippusar varS Frakkland boriS ráSum
austur frá (í Sýrlandsmálinu og misklíSum Jieirra Soldáns og
Mehemed Alis), en fyrir stríSiS móti Eússum og hersendingarnar
til Sýrlands hefir þaS eigi aS eins fengiS margfaldar bætur jpeirrar
hneysu, en keisarinn hefir, ef til vill, náS betra taumhaldi austur
J>ar, en nokkur annar —, og J>ví aS eins hefir honum tekizt svo
vel meS stórvirkiS á Suess, er ella myndi hvergi komiS áleiSis.
Fyrir liSveizluna viS Itali kom Savajulaud, og leiSangrarnir hafa
eigi veriS árangurslausir til J>essa, J>ó eigi sje bitiS úr nálinni
meS hinn síSasta (til Mexico). Mætti nú enn kalia J)aS ríki friS-
arríki, er hefir áorkaS svo miklu sjer til hags og sæmda meS
vopnum, verSur hinsvegar á J>aS aS líta, aS keisaradæmiS stendur
á Jieim grundveili, er lagSur var í byltingunni miklu fyrir alda-
mótin, og aS JiaS er meira en í orSi kveSnu, aS keisarinn hefir
völd sín „aS vilja ennar frakknesku J>jóSar“. Vera má aS Frökkum
sje friSurinn orSinn kærastur, en meSan fjórum hundruSum Jiúsunda
er haldiS undir vopnum, er jþó líklegt aS fáum Jpvki leiSara en