Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 152
152
FíiJETTIR.
■Svíþlóð og Noregur.
málsmetandi menn mæltu me8 uppástungunni, en komust ekki upp
fyrir moSreyk. Einn mótstöSumanna sagði, a® honum skyldi aldri
veröa J>aS á aS veita skildingsviröi til umreikandi Skandínafa'. —
Samríkisnefndin varS aS hætta störfum, er þingin tóku vi8, og er
sagt aS hún muni vart setjast viS máliS fyrr en aS áliSnu sumri.
Sum aSalatriSi kváSu þegar vera sett og samþykkt af hvorum-
tveggju.
Yjer gátum þess í Danmerkurþætti, aS forustumenn danskra
Skandínafa hafa heldur dregiS sig í hlje og aS kalla selt Svíum
þaS mál í hendur. í Stokkhólmi, Gautaborg og Kristjaníu eru
allfjölmenn „norræn“ eSa „skandínafisk“ fjelög, og eru í þeim
margrir málsmetandi menn af báSum þjóSunum. þau fjelög hafa
haldiS marga fundi áriS sem leiS, og þaS er víst, aS Svíum er
nú orSiS tíSata um þaS mál en fyrr. I stjórnarhlaSinu (Post- och
Inrikestidning), kom grein i sumar, er bæSi sýndi fram á, aS
öll NorSurlönd yrSi aS hindast í ríkjasamlag, og þaS sem fyrst,
og tók skýrt fram öll höfuSatriSi þeirrar samskipunar. þar segir,
aS þjóSerni, afstaSa landanna og sameiginlegar þarfir dragi allar
þjóSirnar jafnt hverja aS annari, þeim ríSi á aS komast í skipulegt
samband og halda svo friS og vináttu viS þjóSverja og Englend-
inga, en hafa þetta svo fljótt húiS, aS Rússar nái eigi aS gera
Austursjóinn aS heimapolli sínum. þar var talaS um alríkisþing
meS tveimur deildum; ena efri deild meS jafnri fulltrúatölu frá
hverju ríki, ena neSri meS jafnaSartölu eptir fólksfjölda. Skandín-
öfum hófust heldur hrúnir viS þessa grein í stjórnarblaSi Svía, en
vissu þó varla hvaSan á sig stóS veSriS, þar sem öllum var kunn-
ugt, aS flestir ráSherranna eru mótfallnir skandínafisku sambandi.
Hvort stjórnin hefir vitaS af greininni áSur en hún var prentuS,
er oss ókunnugt, en þess verSur aS geta, aS hún bar af sjer alla
vitneskju nokkru síSar, og benti mönnum á, aS greinin hefSi eigi
staSiS í öndverSu blaSi, eSa þar er því væri ætlaS rúm, er frá
stjórninni kæmi eSur aS hennar undirlagi. — Háskólamenn og
*) Lík uppástunga var borin upp í klerkadeildinni i Stokkhólmi af Dr.
Save (þ. e. utn laun handa kennurutn frá Danmörk og Noregi, er
kæmi til að halda fyrirlestra við sænska háskóla), en vjer vitum eigi
enn afdrif hennar.