Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 13

Skírnir - 01.01.1866, Síða 13
England. FRJETTIR. 13 sína, en eigi sökudólga. Hinir kváíust aS sínu leyti hafa gjört þetta öSrum þjó?um til vamaSar, a<3 skip jjcirra hlypi eigi í hergreipar flota síns, en engum myndi £ó til hugar koma, aS Jeir ljeti mönnum frjálst, aS flytja þrælamönnum vopn og föng. Vjer getum ekki sjeS’, að NorSurmönnum hafi veriS annars kostur, og vjer ætlum, aS Bretum myndi verSa sama fyrir, t. d. ef allt Ir- land yröi í uppnámi og tæki sjer uppreistarstjórn, aS Ipeir þá legSi flota sinn um landiÖ og bannaSi aSsókn og flutninga, en þættist t>ó eigi me8 jjví móti gera Irum hærra undir höföi til rjettar en fyrr. Stjórn Bandaríkjanna jjykir, að Russel hafi „hártogaS“ jjjóSalögin, er hann (í brjefi 4. maíj sagSi, a8 NorSurmenn hefSi engan rjett e8ur hgjmild haft til aS stöSva nokkurt skip Eng- lendinga, hef&i SuSurríkjamenn eigi veriS lögmætir stríSsheyjendur. Vjer berum eigi svo skyn á þjóSalög, aS oss heri um a<3 dæma, hvorir rjettara hafi aS mæla, en þaS þjdrir oss full-Ijóst, aS Frakkar og Englendingar haíi viljaS gjöra jiaS SuSurmönnum í hag aS veita jjeim jpann rjett, er um ræSir, og um leiö láta jjaS koma í móti hafnabanninu. En jpó verSur allt ískyggilegra um málstaS Englendinga, ef hinir segja þa8 satt, aS jþeir hafi or'BiS aS leggja flota sinn um su?urstrendurnar einmitt þess vegna, aS þanga<3 komu svo miklar sendingar frá Englandi, þrælamönnum til styrks og afla. Stjórn Bandaríkjanna hefir og rjett a8 mæla, er hún segir, a8 víkingaskipum Su<3urmanna hafi orSiS mest ágengt fyrir þenna rjett, er þau höfSu gri8 og hæli og allan beina í höfnum Englendinga og Frakka, eptir a8 þau hÖf8u frami8 verstu raufaraverk á haflei8um, brennt og sökkt farmskipum og fiskiskip- um, en leiki8 skipshafnir hi8 versta e8a drepi8 þær. þa8 voru einkanlega tvö skip, Alabama og Shenandoah, er unnu NorSur- mönnum mestan geig og tjón, en tilföng, vopn og mestan hluta li8s hafSi e8 sí8ar nefnda skip af Englandi og rjezt þa8an úr höfn í víking. þetta skip vann hin verstu spellvirkiog þa8 sí8ast, a8 brenna upp 40 hvalveiSaslrip nor8ur í Baffinsflóa. Eptir þa8 leita8i þa8 hafnar á Englandi og tóku Englendingar li8a þess í gri3, en seldu skipiS á vald erindreka Bandaríkjanna. Stjórn Bandaríkjanna ætlaSist þó til mun meira. Hún heimta8i af Bretum, a3 þeir bætti allan þann ska3a, er Shenandoah hafSi unniS, er skipi8 haf8i komizt áhaf út fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.