Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 13
England.
FRJETTIR.
13
sína, en eigi sökudólga. Hinir kváíust aS sínu leyti hafa gjört
þetta öSrum þjó?um til vamaSar, a<3 skip jjcirra hlypi eigi í
hergreipar flota síns, en engum myndi £ó til hugar koma, aS Jeir
ljeti mönnum frjálst, aS flytja þrælamönnum vopn og föng. Vjer
getum ekki sjeS’, að NorSurmönnum hafi veriS annars kostur, og
vjer ætlum, aS Bretum myndi verSa sama fyrir, t. d. ef allt Ir-
land yröi í uppnámi og tæki sjer uppreistarstjórn, aS Ipeir þá legSi
flota sinn um landiÖ og bannaSi aSsókn og flutninga, en þættist
t>ó eigi me8 jjví móti gera Irum hærra undir höföi til rjettar en
fyrr. Stjórn Bandaríkjanna jjykir, að Russel hafi „hártogaS“
jjjóSalögin, er hann (í brjefi 4. maíj sagSi, a8 NorSurmenn hefSi
engan rjett e8ur hgjmild haft til aS stöSva nokkurt skip Eng-
lendinga, hef&i SuSurríkjamenn eigi veriS lögmætir stríSsheyjendur.
Vjer berum eigi svo skyn á þjóSalög, aS oss heri um a<3 dæma,
hvorir rjettara hafi aS mæla, en þaS þjdrir oss full-Ijóst, aS
Frakkar og Englendingar haíi viljaS gjöra jiaS SuSurmönnum í
hag aS veita jjeim jpann rjett, er um ræSir, og um leiö láta jjaS
koma í móti hafnabanninu. En jpó verSur allt ískyggilegra um
málstaS Englendinga, ef hinir segja þa8 satt, aS jþeir hafi or'BiS
aS leggja flota sinn um su?urstrendurnar einmitt þess vegna, aS
þanga<3 komu svo miklar sendingar frá Englandi, þrælamönnum til
styrks og afla. Stjórn Bandaríkjanna hefir og rjett a8 mæla, er
hún segir, a8 víkingaskipum Su<3urmanna hafi orSiS mest ágengt
fyrir þenna rjett, er þau höfSu gri8 og hæli og allan beina í
höfnum Englendinga og Frakka, eptir a8 þau hÖf8u frami8 verstu
raufaraverk á haflei8um, brennt og sökkt farmskipum og fiskiskip-
um, en leiki8 skipshafnir hi8 versta e8a drepi8 þær. þa8 voru
einkanlega tvö skip, Alabama og Shenandoah, er unnu NorSur-
mönnum mestan geig og tjón, en tilföng, vopn og mestan hluta li8s
hafSi e8 sí8ar nefnda skip af Englandi og rjezt þa8an úr höfn í
víking. þetta skip vann hin verstu spellvirkiog þa8 sí8ast, a8 brenna
upp 40 hvalveiSaslrip nor8ur í Baffinsflóa. Eptir þa8 leita8i þa8
hafnar á Englandi og tóku Englendingar li8a þess í gri3, en seldu
skipiS á vald erindreka Bandaríkjanna. Stjórn Bandaríkjanna ætlaSist
þó til mun meira. Hún heimta8i af Bretum, a3 þeir bætti allan þann
ska3a, er Shenandoah hafSi unniS, er skipi8 haf8i komizt áhaf út fyrir