Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 107
Austurríki.
FKJETTIR.
107
verja, aS enar fyrri líta mest á jafnt forræSi allra landanna e5a
ríkjanna og fulla jafnaSarstöSu gegn enum jjýzku löndum, þar
sem Ungverjum j>ykir fyrst og fremst allt undir jþví komiS, aS ná
ijetti sínum eptir lögum, sögu og samningum; en J>aS kalla þeir
verSa meS j>ví einu móti, aS öll löndin, er láu undir Ungverjaland,
I
verSi aS nýju því samtengd, eSur „krúnu Stefáns konungs helga“,
aS lögum þeirra frá 1848, sem Ferdinand keisari vann eiS aS,
verSi játað gildi, og Ungverja ríki standi svo sem austlæg helm-
ingadeild meS jöfnum burSum og rjetti gegn hinni vestlægu deild
af þýzkum og slafneskum löndum. I boSaninni til Ungverja og
austlægu landanna voru nefnd Sjöborgaríki, Króatía og Hergeirinn
sem krúnuiönd Ungverjalands, og landaþingum þessara landa boSiS
aS senda fulltrúa á PestharþingiS, og koma sjer saman viS Ung-
verja um sambandiS. BæSi Ungverjar og Króatar telja reyndar til
meira þar sySra (Dalmatíu, Fjume), en komist nú allt annaS
heim, þar sem ber, verSa þær kvaSirnar ekki eptir. þaS er nú
sannast aS segja, aS þaS er ekki lítill vandi aS gegna öllum
þjóSakvöSum í Austurríki, svo vel fari, en þar sem Ungverjar eru
höfuSþjóSin þar eystra, og hafa haft þar allan höfuSburS um
margar aldir, virSist ekkert tiltækilegra, en aS skipa enum minni
þjóSum (Króötum, Slóvökum, eSa öllum SuSurslöfum) um þá meS
frjálslegu móti. Svo hugsast og öllum dugandi mönnum Magýara
um þaS mál. þaS sem mest bar strax á, er landaþingin voru
tekin til starfa, var þaS, aS hver þjóSin vildi heimila þjóSerni
sinu og tungu betri rjett en áSur, eSa til jafnaSar aS minnsta kosti
viS þýzkuna. Mest stríS varS út úr þessu á þingi Böhmensmanna
(í Prag), því þjóSverjar hafa boriS þeirra (Zecka) þjóSerni ofur-
liSa í öllu og komiS þýzku svo í öndvegi bæSi í skólum og öllum
skriptum, sem væri hún móSurmál og aSaltunga landsins. Zeckar
beiddust jafns rjettar fyrir sína tungu, og í henni skyldi vera
skyldarkennsla í enum æSri skólum, sem í þýzkunni, og á zecksku
skyldi lesiS viS háskólann í öllum vísindagreinum fyrir innbornum
stúdentum, er kennarar væri fengnir. þetta samþykkti stjórnin
allt saman, og líkaSi Zeckum þaS sem bezt, en þjóSverjar ljetu illa
yfir og var lengi róstusamt í Prag, einkanlega meSal stúdentanna,
meSan á þingræSunum stóS. Hitt annaS, er Zeckar fengu breytt,