Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 67
 Ítnlía. FRJETTIR. 67 voru úthleyptar myndasögur úr skáldritum hans. Fyrsta daginn kom konungurinn til varSavígslunnar, og átti þaS því hetur vifr, sem Dante er talinn meS enum fyrstu formælismönnum fyrir ein- ingar sambandi enna ítölsku landa. Menn höfóu J>aS líka saman, aS tigna minningu Dantes og sæma Viktor konung, er forstöSu- maSur hátíSarhaldanna ha8 hann jpiggja sver8, forkunnarlega búi8, og me8 þessu leturmáli: „frá Dante til ens fyrsta konungs ltalíu.“ Eitt af Jpví, er gjört var á minningarhátíSinni, yar j)a8, a8 skipa kennsluemhætti vi8 háskólann til j?ý8ingar og fyrirlestra um skáld- skaparrit Dantes. ítalska J)jó8in getur á þessum tímum minnzt me8 glöSu ge8i mikilmenna fyrri alda, jþar sem svo margir skör- ungar hafa risiS upp til a8 feta í þeirra fótspor. ítalir eiga enn a8 sjá á hak einum ágætismanni, Massimo d’Azeglio, greifa. Hann andaSist í janúarmánuSi þ. á. á 65ta aldurs- ári. Hann hefir me8 ritum sínum (me8al annars skáldritum) vakiS fjóSarhug landa sinna, var orSlagíur fyrir hyggindi og stillingu, og stó8 fyrir rá8anevti Viktors konungs á fyrstu stjórnarárum hans. Sí8an hafa stjórnmálamenn jafnan leita8 hans tillaga í vanda- málum, því þeir treystu vitsmunum hans og hollræ8i. Páfaríki. pa8 er engum unnt a8 vita, hva8 páfinn tekur til rá8a, er Frakkar fara hurt alfarnir, e8a hvernig hann býr sig undir seinni tímana, en af tiltektum hans hefir lengstum eigi mátt rá8a anna8, en hann hjeldi a8 Frakkakeisari myndi hika sjer, er til kæmi, a8 kve8ja heim li8 sitt. Honum jþótti J>ó anna8 ætla a8 rætast, er nokku8 af hernum var sótt í haust e8 var. j)á fóru Jieir úr stjórn- inni, er jafnan hafa veriS Jverastir og þráastir, Merode, hermála- rá8herrann og hans málsinnar. Frakkar og fleiri hafa lagt fast a8 páfanum og stjórn hans, a8 afla sjer til li3s, og bæta svo alla landstjórn, a8 þiegnunum mætti líka. Tala8 er og, a8 Frakkar og fleiri kaþólskar J)jó3ir hjó8i lionum leiguliS, og a8 hann muni taka peim kosti. J>a8 er nú reyndar ekki gó3s viti, ef innbornir menn ver3a svo tregir a8 ganga undir merki páfans, a8 hann furfi a8 sækja til útlanda svo lítinn liSskost, í>ví til annars mun hermanna J>ó eigi neytt, en a8 halda reglu og gri8um og eySa 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.