Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 155

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 155
Svíþjóé og Noregur. FRJETTIH. 155 í fyrra sumar var gripasýning í Málmhaugum af allskonar i8na8i og verkna8i, og um lei8 landbúnaðar fundur, höfSu menn Jiar til sýnis búfjenað og hesta. í sumar verSur höf8 gripasýning af öllum Nor8urlöndum samt í Stokkhólmi, og er sýningarhúsiS fegar komi8 langt á lei8. TalaS er um a8 þar muni flestir mæla sjer funda- mót, er gangast fyrir ýmsum samtökum og samlagsmálum me8 'NorSurlandabúum. Björgvinarmenn eru a<5 byggja nýtt hús fyrir bóka- og kjör- gripa-söfn sín, og er sagt, a8 Karl konungur hafi huga8 J>ví gó8a gjöf er búi8 er. Gjöfin er ljósmyndaS eptirrit af Fríshók (Heims- kringlu). J>a8 verk hefir tekizt fur8ulega vel, en litdrættir upp- hafsstafanna eru eptir ger8ir af dönskum listamanni (Magnus Petersen). Svíar hafa reist Engilbrekt Engilbrektssyni minnisvarSa í Öre- bro, en hann og Dalakarlar hófu uppreist gegn ofríkisstjórn Eiríks af Pommern. Hann var veginn af sænskum manni (Máns Bengt- son) í hólma vatns þess (Hjelmaren), er bærinn liggur vi8, og er legsta8ur hans í kirkjunni. Yar8ann hefir gert Qvarnström prófessor. Konungur kom ásamt bró8ur sínum, Ágúst Dalahertoga, og mörgu ö8ru stórmenni, a8 vigja var8ann (14. okt.), og var sá dagur þar hátí81ega haldinn, sem í Stokkhólmi. í Stokkhólmi á a8 reisa Karli tólfta stórkostlegan minnisvaröa. KarlstaBur, vi8 Yæni nor8anmegin, brann í sumar (1. júlí) næstum til kaldra kola. Bæjarbúar voru allt a8 5000, og húsin (flest af trje) 500 a8 tölu. J>a8 er í sjötta sinni, a8 eldur hefir or8i8 þessum bæ a8 vo8a, og 1752 lag8ist hann næstum í ey8i- Byskupsgar8ur, var8haldshúsi8, skólinn og nokkur hús önnur stó8u eptir, og kirkjan missti a8 eins turninn og nokkuS af þakinu. Brunabæturnar ur8u alls a8 2 millj. sænskra dala. Nú er veriS í ó8a önn a8 byggja bæinn a8 nýju, og á nú a8 vanda betur efni8 til húsanna. 49 þús. 671 vætt af eiri, 3 þús. 493 vættir af látúni, 418 þús, 976 vættir af Zinkmálmi, af steypujárni 7 millj. 98 þús. 665 vættir, af stangajárni 4 millj. 48 þús. 267 vættir. Auk þess kom stórmikið frá námasmiðjunum af steyptum smlðum, stáli og slálvörum. Af kolum náðust úr jörðu 1 milljón, 365 þús 347 fet að teningsmáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.