Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 9
England. FRJETTIR. 9 kváSust J>ví fremur vænta, aS annaS rættist úr, sem Gasteins- skipunin væri kölluS bráSabirgSaráS. Um Jjessar mundir (í águstmánuSi) lögSu Frakkar ogBretar meS sjer kynnisstefnur meS nýstárlegum og svo felldum hætti, aS hvorir buSu herskipum — einkanlega járnskipum — hinna heim á hafnarlegurnar i Cher- bourg, Brest (á Frakklandi) og Portsmoutk (á Englandi). þcir leiddu hjer saman hafjóa sína meS öSru móti en þeir löngum áttu vanda til í fyrri daga, enda vildu þeir láta allar þjóSir sjá, hver bragur var orSinn á ráÖi jieirra, og hve mjög bæri frá þeim tímunum, er þeir bárust banaspjót eptir. Siglingai’nar voru meS svo miklu skrúSi', viStökurnar á höfnum beggja meS svo stórkostlegu móti og hátíSarböld öll og veizlur meS svo frábærri prýSi og svo miklum vináttuhótum af hvorratveggja hálfu, sem nærri má geta um svo ríkar og kurteisar þjóíir. A foringjaskipunum var mesta stórmenni frá báSum löndunum og þar á meSal rábherrarnir fyrir sjóhernaSar og útboSa málum (hertoginn af Sommerset og Chasse- loup Laubat, greifi). Fyrir rúinieysis sakir megum vjer a8 eins herma J>aÖ, er oss þykir mest a& inarki um þessa fundi, en J>aS voru ummæli jþeirra (ráSherrauua), er á aSmírálsskipi Frakka í Cherbourg mæltu fyrir minnum þeirra Viktoríu drottningar og Napóleons keisara. Chasseloup greifi talaSi svo fyrir minni Engla- drottningar: „þab er oss, og J>a5 vcrSur a5 vera hverjum þeim, er ann fósturlaudi sínu og þjóSunum útífrá, hin mesta unaSarsjón, a5 líta þessa alúðar og bróSernis-stefnu á sömu höfninni, jþar sem menn á8ur hafa sjeS þau hvort vi8 annars hliS Kapóleon keisara og drottoingu Breta. Gu8i sje lof, a8 vjer eigi framar metumst um felldan val, heldur um allt J>a8, er af kasta má til eflingar si8a- betran og frelsi. Heimssagan mun tjá |>a8 ókomnum öldum, a8 fánar vorir á þessari nýskiptaöld fóru þar samsí8is fram, er vinna skyldi miki8 svæ8i fyrir framtakssemi mannanna, og hitt eigi sí8ur, a8 vjer kusum heldur a8 veita öllum ]>jó5um hlut í ar8i afreka vorra, *) Asamt járnflotanum lögðu frá Portsmouth 25 lystiskútur og hjeldu sam- flot, en þreyttu veðsigling um leið, og skyldi sú, er fyrst kæmi til Sker- borgarlegu, hljóta 100 þús. fránka fyrir bragðið. Einni skútunni stýrði hefðarkona frá Englandi, en hafði |>ð sjúliðsforingja sjer við hönd til tilsjár og ráða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.