Skírnir - 01.01.1866, Side 49
Fr<*ikkland.
FHJETTIR.
49
koma til hugar, a8 keisaranum hafi líkaS vel ræSur þeirra Thiers,
Jules Favres, Berryers og fleiri, er standa í hroddi mótmælenda
á fulltrúajjinginu. Mótmælendum hefir fjölgað ár af ári, og eigi
sjaldan hafa menn úr stjórnarflokkinum snúizt a8 jjeirra máli vi8
atkvæ8agrei8slu. Keisarinn og vinir hans bera jafnan þessum
mönnum á hrýn, a8 jjeir hafi [nngstjórn a8 enskum hætti — e8a
áþekkt því sem var á dögum Lo8víks Filippusar — fyrir mark
og mi8, og því mun honum eigi tykja þa8 gó8s viti, a8 tala
[>eirra vex og or8um Jeirra er gefinn meiri gaumur á þinginu.
þegar hann setti seinast [ingiS í janúarmána8i, gleymdist honum
ekki a8 brýna fyrir [ingmönnum sínum, hvernig Jreir ætti rjetti-
lega a8 meta stjórnarlögin og hve samstæS [au væri högum og
sögu J)jó8arinnar. Jafnan er flest í ræ8um keisarans vel og vitur-
lega hugsa8 og sumt satt í alla sta8i. Svo Jþykir oss um ni8ur-
lag Jæirrar ræ8u; J)a8 var á Jpessa lei8: „me8an velmegan allra
er í jöfnum uppgangi, hefir sumum komi8 til hugar a8 hepta fram-
kvæmdir stjórnarinnar me8 J>ví a8 rýra vald hennar og svipta hana
frumkvaSarjetti, en J?ó látast Jpeir vilja flýta fyrir frjálsari skipan
og hetri lagasetning. þessir menn hafa höggi8 eptir or8i, er jeg
hefi haft eptir Napóleoni keisara fyrsta, en J?eir blanda saman
staSleysu e8a hverfulleik og framförum. þegar hann sag8i, a8 J?ví
væri öllu umbóta vant, er mennirnir skipa e8a setja á stofn, datt
honum ekki anna8 í hug, en a8 J>ær einar umbætur væri staS-
gó8ar og heillavænlegar, er smámsaman festi rætur og ætti J>ær
a8 rekja til betranar si8anna. Slíkar umbætur koma, er ákafi
manna sefast, en vjer náum Jæim ekki J)ó vjer hröpum a8 breyt-
ingum grundvallarlaganna á8ur tími er kominn til Jpess. Hva8a
gagn e8a hagna8ur yr8i oss a8 J)ví, a8 taka J>a8 upp aptur á
morgun, er vjer í dag höfum lagt fyrir ó8al?— Stjórnarlögin frá
1852, er lög8 voru undir atkvæ8i J>jó8arinnar, skipa hyggilega og
forsjállega til, er J>au mi81a til jafnvægis ríkisvaldinu me8 Jieim,
er J>ess eiga a8 gæta. þessi lög fara bil beggja, e8a jafnfjær
tveimur óhófsleiSum. Ef fulltrúaj>ingi8 mætti skapa rá8aneytinu
kosti, yr8i framkvæmdarvaldi8 a8 sleppa meginrá8um og her8-
arnar bæri J>á höf8inu hærra. En hinsvegar yr8i framkvæmdar-
valdiS tilsjárlaust, ef fulltrúunum er eigi láti8 frjálst um tillögur
4