Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 108
108 FRJETTIR. Austurr/ki. var kosningarlögin, en eptir J>á breytingu verSur þjóSverjum erfiSara fyrir ab fjölmenna svo til þings, a6 til jafns fari viS hina. Hins- vegar vilja Zeckar, aS samlög sje sett fyrir Böhmen, Mæhren og Schlesiu (Austurríkishlutann), e8ur þau sje konungsríki e8a krúnu- lönd sjer, en keisarinn krýnist til þeirra í Prag, þegar er þau lög eru húin og alríkislögin. I Gallicíu hefir fariS nokkuS ámóta. þar hefir fariS í bága me8 tveimur þjóSernum, enu pólska og því rúthenska, en Pólverjar eru þar ofan á, og báðu þeir um a8 Gall- icía fengi fullt forræSi allra landsmála, en yr8i eitt af krúnulöndum keisaradæmisins. Búthenar hafa að sínu leyti be8i8 um jafna8ar- rjett fyrir mál sitt vi<5 pólskuna, en vilja helzt verSa viískila og sjer um lög. Líkt varS og ofan á hjá Su8ursiöfum. í Krain var beiSzt, a8 sióvenzka yr8i eigi aS eins kennd í öllum alþýSuskólum, en líka samsíSa þýzkunni í enum æ8ri skólum. í Agram, þingborg Króata og Hergeirans, var lengi har8ur þrádráttur me8 enum ein- hör8ustu af þjóSernismönnum, e8ur þeim er vilja láta Króatíu, ásamt geiranum, og Dalmatíu (og jafnvel en sióvensku lönd Kárnthen, Krain og hi8 hálfþýzka Steiermark) vera ríki sjer og óhá8 Ungverjum me8 öllu, eSautan sambands vi8 þá —, og hinum, er halda í sam- bandi8 vi8 Ungverja til trausts móti Austurríki, en a8 ósköddu forræSi þessara sambandslanda. þó dró saman me8 bá3um upp á sí3kasti8, er einn af helztu forgöngumönnum þjó8ernismanna, Strossmayer byskup, rje8i til sambands vi8 Ungverja svo, a8 land- inu yr8i áskiliS allt forræ8i sinna eigin mála, en þa3 skyldi senda fulltrúa til Pestharþingsins a8 eins til a3 ræ8a um sambandsmál, e8a veitast a8 alríkismálum í sameiningu vi8 Ungverja. þessu var3 framgengt og lík málalok ur8u á þinginu í Transsylvaníu. I desember fór keisarinn til Pesthar og setti þing Ungverja þann 14. me8 langri og ítarlegri ræ8u, þar sem grundvallaratri8in lutu a8 ríkisforræSi Ungverjalands, en óleysanlegu sambandi vi3 keisara- dæmi8, eptir því sem fyrir er markaS í ríkisskránni fra 1740. þar segir og, a8 Ungverjar ver3i nú a8 prófa október- og febrúar- lögin, en endurskoSa og breyta ríkislögum sjálfra sín frá 1848. Stjórnin neiti ekki gildi þessara laga, en hún geti ekki samþykkt þau fyrr en þingi8 hafi tekiS úr þeim verstu gallana, og þa8 er þar stendur þverast af sjer mót hag og samskipan alls ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.