Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 108
108
FRJETTIR.
Austurr/ki.
var kosningarlögin, en eptir J>á breytingu verSur þjóSverjum erfiSara
fyrir ab fjölmenna svo til þings, a6 til jafns fari viS hina. Hins-
vegar vilja Zeckar, aS samlög sje sett fyrir Böhmen, Mæhren og
Schlesiu (Austurríkishlutann), e8ur þau sje konungsríki e8a krúnu-
lönd sjer, en keisarinn krýnist til þeirra í Prag, þegar er þau
lög eru húin og alríkislögin. I Gallicíu hefir fariS nokkuS ámóta.
þar hefir fariS í bága me8 tveimur þjóSernum, enu pólska og því
rúthenska, en Pólverjar eru þar ofan á, og báðu þeir um a8 Gall-
icía fengi fullt forræSi allra landsmála, en yr8i eitt af krúnulöndum
keisaradæmisins. Búthenar hafa að sínu leyti be8i8 um jafna8ar-
rjett fyrir mál sitt vi<5 pólskuna, en vilja helzt verSa viískila og
sjer um lög. Líkt varS og ofan á hjá Su8ursiöfum. í Krain var
beiSzt, a8 sióvenzka yr8i eigi aS eins kennd í öllum alþýSuskólum,
en líka samsíSa þýzkunni í enum æ8ri skólum. í Agram, þingborg
Króata og Hergeirans, var lengi har8ur þrádráttur me8 enum ein-
hör8ustu af þjóSernismönnum, e8ur þeim er vilja láta Króatíu, ásamt
geiranum, og Dalmatíu (og jafnvel en sióvensku lönd Kárnthen,
Krain og hi8 hálfþýzka Steiermark) vera ríki sjer og óhá8 Ungverjum
me8 öllu, eSautan sambands vi8 þá —, og hinum, er halda í sam-
bandi8 vi8 Ungverja til trausts móti Austurríki, en a8 ósköddu
forræSi þessara sambandslanda. þó dró saman me8 bá3um upp
á sí3kasti8, er einn af helztu forgöngumönnum þjó8ernismanna,
Strossmayer byskup, rje8i til sambands vi8 Ungverja svo, a8 land-
inu yr8i áskiliS allt forræ8i sinna eigin mála, en þa3 skyldi senda
fulltrúa til Pestharþingsins a8 eins til a3 ræ8a um sambandsmál,
e8a veitast a8 alríkismálum í sameiningu vi8 Ungverja. þessu
var3 framgengt og lík málalok ur8u á þinginu í Transsylvaníu. I
desember fór keisarinn til Pesthar og setti þing Ungverja þann 14.
me8 langri og ítarlegri ræ8u, þar sem grundvallaratri8in lutu a8
ríkisforræSi Ungverjalands, en óleysanlegu sambandi vi3 keisara-
dæmi8, eptir því sem fyrir er markaS í ríkisskránni fra 1740.
þar segir og, a8 Ungverjar ver3i nú a8 prófa október- og febrúar-
lögin, en endurskoSa og breyta ríkislögum sjálfra sín frá 1848.
Stjórnin neiti ekki gildi þessara laga, en hún geti ekki samþykkt
þau fyrr en þingi8 hafi tekiS úr þeim verstu gallana, og þa8 er
þar stendur þverast af sjer mót hag og samskipan alls ríkisins.