Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 96
96
FRJETTIR.
Prdssland.
um allt, er hryti úr munni e8a penna í móti henni sjálfri, en legSi
hvergi til hinna, er ljeti allar skammir fjúka um fulltrúaþingiS.
Eitt blaSiS hefSi t. a. m. fyrir skemmstu birt ávarp frá góSum
mönnum til forsætisráSherrans, þar hefSi þeir kallaS fulltrúana
(meiH hlutann) meinsærismenn, en slíkt hefSi stjórnin og ríkislög-
sóknarinn látiS átölulaust. Óþyrmilegust var ræSa þess, er Twe-
sten heitir. Hann sagSi fariS traust fólksins á dómunum og minntist
orSa eins manns, er dómsmálaráSherrann Simons fór frá: „syndir
þessa manns eru margar, en sú er verst, aÖ hann hefir spillt yfir-
dómi sákamálanna". Hann kvaS dómsmálaráSherranum, sem nú
væri (greifinn til Lippe), farast engu betur. Dómendurnir gerSi
sjer eigi lengur far um aS þýSa lögin, heldur um hitt, aS rang-
færa þau. Yfirdómurinn væri orSinn svo saksólginn, aS hann veittist
bæSi aS útgefara og blaSstjóra. þetta væri eindæmi, sem örSugt
væri aS finna rök fyrir. Landsfield lávarSur hefSi komizt svo aS
orSi um dómafar á Englandi, aS þar rjeSi ekki annaS en heil-
brigS skynsemi, en í Mecklenborg hefSi menn annaS orStak: „þar
sem hæjarrjetturinn í Rostock tekur viS, sleppir heilbrigS skyn-
semi öllum tökum“. þaS myndi nú ekki ofsagt um yfirdóminn í
Berlínarborg, aS hann væri farinn aS líta til fyrirmyndar í Eostock.
I langan tíma ljet hann svo dynja ámælin yfir höfSi. ráSherrans,
og sagSi þetta aS niSurlagi: „þegar Ernst Agúst Hannoverskon-
ungur lýsti grundvallarlögin ógild 1837 og heimtaSi til þess sam-
þykki allra emhættismanna, sagSi einn af þeim: jeg skrifa undir
allt, því hundar erum vjer allt aS einu! þaS getur veriS, aS ySur,
ráSherrar góSir! takist meS hegningum eSa fjegjöfum aS gera
embættismenn landsins svo auSvirSilega, aS þeim þyki sjer sömu
ummæli fullsamboSin; en þegar svo erkomiS, munu þó vera menn
uppi, er sjá og játa, aS enum gamla grundvelli er kippt undan
allri ríkisstjórn á Prússlandi“. RáSherrann reyndi aS bera hönd
fyrir höfuS sjer, en sjálft jungherrablaSiS varS aS játa, aS honum
hefSi eigi tekizt sem hezt vörnin. Betur vegnaSi Bismarck í um-
ræSunum um herkostnaSinn og fjárkvaSir stjórnarinnar til flota og
sjóvarna. Hann er jafnan kaldur er hann talar, en svo orShittinn
sem þeir er mælskastir eru á þinginu, einkanlega þegar hann vill
stríSa fulltrúunum. þeir neituSu öllu, sem vita mátti, til flota í