Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 24
24
FKJETTIK.
England.
þúsundir manna. KynferSi þeirra er svo variÖ, aö hvítir menn
eru eigi meira en 20 liúsundir aÖ tölu, kynblendingar (móblakkir
menn, múlattar) 75 Júsundir, en hinir aliir svertingjar eÖa blá-
menn (frá SuÖurálfu). J>ó Englendingar hafi fyrir löngu tekiÖ af
Jirælahald og sett jafnrjetti fyrir alla á eyjunum, hefir hiÖ sama
oröiö ofan á hjer sem í Bandaríkjunum, aÖ svertingjum hefir
komiö þaÖ aö litlu haldi. J>eir hafa eigi ráÖ aÖ afla sjer neinnar
menningar á borÖ viÖ ena hvítu menn á Jamaica, er eiga allar
landeignir, sitja fyrir öllum arÖi og gróÖa og hafa alla stjórn eyjar-
innar og embætti í höndum sjer. Stjórnin hefir gert sjer lítiÖ far
um aÖ mennta eÖa siÖa svertingja, og fyrir tveim árum var reiknaÖ,
aÖ einar 26 þúsundir barna nyti skólakennslu á Jamaica. Stór-
bokkarnir, er eiga hinar arÖmiklu yrkilendur, ráÖa bjer öllu og
hafa kosti hinna svo á sínu valdi, aÖ svarlir menn og blakkir eru
Jeim aÖ mestu jafnháÖir sem fyrrum, og verÖa aÖ vinna fyrir J>á
fyrir J>au laun er J>eim líkar, en búa J>ó undir þungum álögum og
sköttum. Svartir menn hafa oröiö svo rýrir í mati, aÖ Jeim hefir
sjaldan eÖa meÖ naumindum tekizt aÖ ná rjetti sínum, ef þeir
áttu sakir í dómum móti hvítum mönnum1. Af jpessu má sjá, aÖ
margt hefir orÖiÖ aö ýfa svertingja til baturs viÖ hina, en JaÖ
mundi J>á fara vaxandi, er Jpeir sáu aÖ bræÖrum sínum haföi
tekizt á nálægum eyjum (Spánverja) aÖ bera af hvítum yfirboÖum
sínum og berjast sjer til frelsis og forræÖis úr sömu ókjörum eÖa
mun verri. í sumar höföu svartir menn og múlattar gert leynd-
arráÖ til uppreistar á eyjunni, og segja Englendingar, aÖ Jeirhafi
ætlaÖ sjer aÖ myrÖa alla hvíta menn, en skipta svo eignum þeirra
meÖ sjer. BlöÖin hafa og nefnt til mann, er Gordon bjet, af múl-
attakyni og þingfulltrúa, er átt hafi mikinn þátt í undirbúningi
þessara ráÖa; en meÖ því aÖ sögurnar hafa veriÖ svo mishermdar
‘) Hvernig hjer er missliipað í marga staði má cnn fremur sjá af þessu:
kosningarlögin eru svo bundin, að af J50 þús. verkmanna hefir ekki
einn komizt að kosningum. I löggjafarráðinu sitja 17 menn, en af
þcim eru að eins tvcir úr múlattatölu, á þinginu 47, af þeitn 11
múlaltar, cn enginn svartur. Af 781 embættismanna eru 74 múlattar,
en að eins 4 svartir. Af 91 prestum eru 86 hvítir, móbtakkir 7 og
einn svertingi.