Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 138

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 138
138 FRJETTIB. Daninörk. mótstöíumönnnm sínum kosti og sagt viS þá: „kirkjan er mín, en nú getiS þjcr fariS í hlöSuna!“ þaS komst í venju meS þeim FriSriki sjöunda og Svíakon- ungi a8 finnast á sumrum, er Karl konungur fór til herbúðanna á Bekkjaskógi (á Skáni), og ur8u þeir mestu aldavinir, sem kunn- ugt er. Allir vita, aS Karl konungur hefir verið mikiS áfram um skandínafa-samband meS enum norrænu ríkjum og þótti þeim, er því máli sinna, vinátta konunganna svo mikils vísir, aS margir ætluíiu meira á unniS en var. þaS er reyndar satt, aS tignum mönnum eSa konungum tekst aS kljúfa fram úr miklum vanda á vorum tímum, sem fyrrum, ef þeir eru miklir fyrir sjer, en þó munu flest þjóðamál upp frá þessu komast svo fram, a8 þjóíirnar sjálfar fylgi þeim mc8 eindregnum áhuga. Karl konungur er hvatráSur og röskur maSur, en enginn ráSafylgismaÖur, ef rá8- herrum hans e8a höfSingjum Svía þykir annan veg en hann vill. Hann sendi trúnaðarmann sinn til Kristjáns konungs níunda me8an Lundúnafundurinn sat yfir friSargerSinni, og ijet hann hera upp sambandskosti, og a8 því sögur hafa gengi8, mun hafa veriS farig fram á venzl og tengdir me8 niSjum beggja, a8 ríkin mætti meS tímanum komast undir eina kórónu. Kristján konungur og Mon- rad tóku engu ólíklega, en skildu þa8 til á móti, a8 samningarnir duttu í dá, enda mun þeim hafa þótt lítiö traust a8 ráSaleitan Svíakonungs, er hún hjer fór í svig vi8 rá8aneyti8. Sí8ar hefir ekki veri8 geti8 um bo8afer8ir e8a brjefaskipti me8al konunganna, en í fyrra sumar tók Kristján konungur upp kynnisvenjuna og beimsótti „bróBur sinn“ á Bekkjaskógi (29 júlí) og dvaldist fyrir handan sundi8 í tvo daga. þá var gripasýning í Málmhaugum, og þá daga víg8i Karl konungur járnhrautina til Kristjánssta8ar. Um vinavirktir og gott yfirlæti þarf ekki a8 tala, en fám dögum sí8ar (3. ágúst) launaSi Svíakonungur þessa kurteisi og sótti kon- ung vorn heim á Bernstorff (ö8ru sumarsetrinu en Fredensborg). Karl konungur fór aptur samdægurs yfir sundi8. — Meira mót var á heimsókn annars tigins manns seinna í þeim mánu8i (22.), en sá var Constantin stórfursti af Rússlandi, bróSir keisarans, og haf8i stóreflisflota sjer til fylgdar me8 mörgum járndrekum. þetta var reyndar friBar lei8angur frá Gar8aríki, en varla myndi Rússar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.