Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 119
Riíssland.
FRJETTIR.
119
og Póllandi hafi haft samráS og samband sín á milli. HvaS satt
er í þessu er bágt að vita, einkanlega hvort Pólverjum er einum
um aS kenna, því fleiri eru óánægSir en þeir í Rússaveldi. J>a3
sem menn vita er þa<3, a8 Rússar handtóku alstaSar í fyrra sumar
fjölda grunaSra manna, og a8 brennurnar hafa stö8vazt síSan.
Austur í Asíu þoka Rússar stöðugt áfram valdi sínu suSur á
bóginn. J>eir hafa ná8 nokkrum hluta Khokands og settust í fyrra
í borg eina Taschend a8 nafni, nálægt takmörkum jpess lands er Bo-
chara heitir. Fyrir li8i jpeirra er Tschernajeff hershöfSingi og bar8ist
hann hjá þessari borg vi8 Alimkul Khokands höf8ingja og haf8i
sigur, en hinn fjell í orrustunni. Khokand er au8ugt land af alls-
konar málmum, me8 mörgum fögrum dölum, — en visnar heiSar
og snjótinduS fjöll á sumum stö8um. Á8alvarningur landsbúa er
jþó silki og baSmull. Rússum er gó8ur fengar í slíku landi, en
segjast festa þar fót sinn a8 eins fvrir kaupskapar sakir. Bólfesta
Rússa í þeim löndum kemur jþeim jþó í gó8ar jþarfir; þeir.leggja
vegu og járnbrautir, setja marka8i og koma siSlegri brag á líf og
atvinnu þeirra þjó8a. — þegar sí8ast frjettist hafSi her þeirra
sótt á hendur jarlinum af Bochara og unni8 li8 hans, en hann
haf'8i sett sendiboSa Tschernajeffs í var8hald. Jarlinn var8 a8 bi8ja
sjer fri8ar og bau8 Rússum 700 þorp til sátta,
I vetur hefir heyrzt me8 köflum af miklum herbúna8i á Rúss-
landi, og er sem þeir hafi búizt vi8 tíSindum me8 vorinu. Sagt
er a8 þeir hafi mikinn her undir vopnum su8ur vi8 Pruth, og enn
meiri í enum vestlægu skattlöndum og á Póllandi —, blöSin hafa
þegar nefnt 200 þúsundir hermanna.
Tyrkjaveldi.
F.fniságrip: Af umbótum í lögum og stjórn. Eldsvohi í Miklagarbi; kólera.
— Frá Rúmeníu. — Frá Serbíu. — Frá Egyptalandi.
þa8 er hvortveggja, a8 Fuad Pascha, rá8herra Soldáns, er
mesti hygginda og dugna8arma3ur, enda hefir stjórn Tyrkja teki8
svo mikla rögg á sig, sí8an liann tók vi8 forsæti, og rá8i8 svo
mörgu til umbóta, a8 marga hefir or3i8 a3 reka í fu.r8u, einkum
þá, er bjeldu a8 Tyrkir ætti skammt eptir ólifa8. Auk þess a8
i