Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 171
Ðandrirfkin.
FRJETTIR.
171
ganga til þurrSar, og hverfa sem hjörS í skógi inn í hinn mikla
manngrda hvítra manna í Yesturheimi.
Enir gömlu Yesturheimsbyggjar eður „Indíamenn" hafa svo
eySzt fyrir þjóSaflóðinu frá NorSurálfunni, aS litlar leifar jjeirra
eru eptir á strjálingi, t. d. í Arkansas, Texas, Indíamannafylki
(Indian Territories). 1860 var tala þeirra reiknuS til eigi fullra
300 jjúsunda. VíSast hvar deilast þeir í marga kynþætti, og
jafnan lendir jseim saman í bló8ug ávíg sín á milli. Sagt er a8
stjórnin hafi í hyggju, a8 koma Indíamönnum saman og fá jjeim
veibilönd norSur vi8 landamæri, en setja yfir J>á herstjórnarmenn,
a8 gæta til laga og friSar, og laba j)á betur til menningar og
skipulegra hátta. — Stjórnin hefir eigi enn viljaS taka Utah,
MormónafylkiS, inn í sambandiS (t>. e. veita Jpví ríkisrjett), og
sagt, a8 Mormónar yr8i a8 taka fjölkvæni úr lögum, á8ur J>a8
^ fengist. Brigham Young kva8 eigi vera fjarleitur jjessari breyting,
enda mun honum eigi tjá anna8, jpví öllum jjykir Bandaríkjunum
vera mesta svívirSa a8 fola fjölkvæni Mormóna. Nú eru Jpeir a8
byggja afarmiki8 musteri í borg sinni vi8 SaltvatniS.
Tilsóknin frá Nor8urálfu fer æ meir í vöxt, og í hitt e8
fyrra voru landsettir í New York 184 jpús. manna, auk JeirTa
sem komu á land í ö8rum stö8um. Menn reikna, a8 frá 1816 til
1860 hafi komi8 frá Nor8urálfunni yfir 5 milljónir manna til ból-
festu í Bandaríkjunum. A8 betra taki hjer vi8 fyrir mörgum má
sjá af t>ví, a8 vesturferlar frá Englandi hafa á 17 árum sent heim
skyldmennum sínum og öSrum vandamönnum 13 milljónir dollara. —
Olíubrunnana, er fundust í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum,
mætti fyrir jþví kalla gullbrunna, a8 au81eg8 manna og gró8i
hefir aukizt vi8 þá til firninda. Nýir bæir Jpjóta upp vi8 stærstu
brunnana, sem gras í vorblíSu, og sumir jpeirra hafa Jpegar 10
jpús. íbúa, j>ar sem á8ur var au8ur blettur. Enskur fer8ama8ur
kom í fyrra sumar í bæ, 4 mánaSa gamlan, en jpar voru þegar
5000 manna (flest kallmanna). J>ar var strax komi8 dagbla8,
leikhús, mörg veitingahús og gesta, en veri8 a8 reisa 2 kirkjur.
Upp úr sumum brunnanna kva8 vera ausi8 brennolíu til 20 j?ús.
dollara á einum degi. — í enu nýja ríki Nevada hafa fundizt
svo miklir silfurnámar í fjöllunum (Sierra Nevada, Snæfjöllin), a8