Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 94
94
FRJETTIR.
Þýzkaland*
dáSir, eptir samningagjörSina í Gasteini og Salzburg. Hún hafSi
skorað á þingfulltrúa þjóSverja í öllum ríkjum a8 koma til Frakka-
furSu, og vjekust vi8 því bo8i 263 fulltrúar, en a8 eins 6 af þeim
voru af Berlínarþinginu en enginn frá Austurríki. A þessu einvala-
þingi þýzkra manna skorti eigi djörf ummæli og drjúgar ályktir.
Einn þingmaSurinn frá Bayern kva8 óbótaverk framiS vi8 alþjóS
þýzkalands, ef nokkrum landsgeira yr8i aptur skiiaB af Sljesvík.
J>ingma8ur frá Kjörhessen sag8i, a8 Prússland ætla8i a8 koma
öllu þýzkalandi í sarpinn. Allir mætti sjá, a8 nú yr8i a8 gera
nokku8 meira a8, en semja ályktargreinir. Menn ætti a8 birta
fyrir allri alþý8u bo8unarávörp (Manifesta) og kve8a þa8 hreint
og beint upp, a8 a8fer8 Prússa og Austurríkismanna væri ofríkis-
rá8 gegn þýzkalandi. þá tala8i hann um allsherjar þing og alls-
herjarstjórn fyrir endurbornu alþjó8arsambandi —, og vildi höf8-
ingjar þjó8verja eigi hlýSnast, þá væri eigi annaS fyrir hendi en
þjóSveldisstjórn og þjóBveldasamband á þýzkalandi (Föderativrepu-
blik). Hann lauk svo máli sínu: „vjer ver8um nú a8 hjálpa oss
sjálfir, því annars ver8a afdrif vor hin aumlegustu!“. Mikill rómur
var gerSur a8 ræ8u hans og margra annara, t. a. m. þess manns
(frá Stuttgart) er minnti fulltrúana á, a8 þeir einn tima hef8i haft
meBferSis mál „Fri8riks hertoga áttunda“, en nú væri þeir búnir a8
týna öllu saman , málinu og hertoganum. Ályktar atriSin voru
þrídeild me8 mörgum li8abrotum, er hjer yr8i of langt a8 telja.
þau lutu a8 forræSis-rjetti hertogadæmanna, ólögum og ofríki stór-
veldanna, er öll þýzk þing ætti a8 rísa á móti, en þau ætti líka
a8 neita fjárkvö8um hverrar stjórnar er væri því sinnandi. —
Nærri má geta hva8 þessi digurmæli hafa biti8 á Bismarck e8a
Prússa, og blö8 þeirra ger8u a8 eins skop a8 þeim, en hvergi var
svo napurlega kve8i8 a8 um Frakkafur8u fundinn og allt atferli
þjóSverja í þrætumálinu vi8 Dani sem í enska blaSinu The Times.
þar var sýnt fram á, hvernig sambandsþingiB og þjó8ernismennirnir
hef8i láti8 hafa sig a8 eggingarfííli til ránanna, en sí8an skotra
sjer burtu frá hlutskiptinu. í ni8urlaginu er þetta: „lengi mega
þeir veina þingmennirnir í FrakkafurSu, á8ur en þjó8ir Nor8ur-
álfunnar taka undir harmagrát þeirra út af því a8 stórveldin hlutu
allt þa8 er af hraut rangsleitninni, en eigi frumkvö8larnir sjálfir.