Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 157
Sv/þjóa og Noregur,
FRJETTIR.
157
en skáldskapinn hafSi hún sjer til ágætis staklega góSgirni og
hjálpsemi vib fátækt fólk, eSur umsýslu fyrir aS bæta kjör fátækra
og volaSra manna. Hún var<5 63 ára aS aldri, en |>a8 er haft f
munnmælum, a8 hana hafi átt a8 drejrma fyrir jiví fyrir mörgum
árum eSur í æsku, a8 hún myndi eigi lifa út ári8 1865.
A M E R j K A.
B a n (I a r i k i n.
Efniságrip: Niímrfall styrjaldar. Líkför Lincolns m. fl. Afdrif morbingja.
Af Jeflerson Davis ; uppgjafir saka m. fl. Wirz læknir. Hvernig
ah fór eptir stririh; áskilnaímr flokka; Johnson sveigist ah
máli ulýhveldismarina” m. fl. Þingsetning og deilur á pingi.
Ræha Johnsons 23. febr. m. fl. Af utanrikismálum; rætsa
Bancrofts; Feníar. Af svertiDgjum; Tndiamenn. Tilsókn frá
Noríurálfu; brenniolía í Sierra Nevada. Af Grant og Sherman.
Af skólakennslu.
Sögu vorri lauk jpar í fyrra, er Su8urríkin voru komin a8
vígjproti, borgir þcirra brotnar og bygg8ir eyddar, en fólki8 örmagna
af svo miklum og langvinnum hervirkjum og tilkostna8i. Hef8i
Nor8urríkjamenn mátt líta yfir hi8 mikla vetfangssvæ8i, sem Sci-
pio for8um yfir rústasvæ8i Kartagóborgar, hef8i þeim mátt finnast
líkt til og honum um þa8, er þeir ur8u a8 vinna til sigursins. En
hjer var sá munurinn, a8 þeir vildu reisa þa8 upp aptur, er þeir
höf8u ni8ur broti8, a8 þeir bu8u SuSurmönnum yfirbætur allra
meina í samlagi og frelsi, og þa8 því heldur, sem þeim var8 a8
þykja, sem þau ein sárin hef8i borizt á óvini sína, er þeim ur8u
sjálfum a8 sví8a. — Nokkru sí8ar en Lee gafst upp fyrir Grant,
ger8i Johnston a3 hans dæmi (26. apríl). í hans li8i voru 66
hershöf8ingjar. Seinna beiddist Kirkby Smith gri8a vesturfrá af
Hood, og svo hver af ö8rum, þeirra er smásveitum rje8u. í lok
maímána8ar voru Su8urmönnum jþrotnar aliar hervarnir á sjó og
landi. Eptir þa3 fóru NorSurmenn a3 gefa mönnum sínum heim-
fararleyfi, en höf8u eina milljón undir vopnum er stríBinu lauk,
og á hverjum degi kostu8u þeir einni milljón spesía (dollars) til
hers og flota. Um mi8sumarsskei8 höf8u þeir eigi meira eptir en