Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 97
Priíssland.
FRJETTIR.
97
Kílarborg og varna, og kváSust fyrst vilja vita afdrif hertogadæmanna.
Sumir sögSu að nú væri fariS meS þau sem hernumin lönd. Bis-
marck kvaS auSsætt af frumvarpi nefndarinnar um flotakostnaSinn,
aS fulltráunum væri nú miSur gefiS um aS auka flotann en áSur.
Virchow prófessor (læknir) flutti langa ræSu um allt stjórnaratferli
Bismarcks og framgöngu hans á þinginu, en kva8 hann svo hafa
mælt um fulltrúana út af frumvarpinu , „aS hann (Virchow) ekki
vissi hvaS hann ættinú aS halda um sannleiksást ráSherrans“. Bismarck
jþóttist svo meiddur í jþessum orSum, aS hann yr8i aS hjóSa pró-
fessornum einvígi, af hann tæki þau eigi aptur. Hinsvegar jþóttist
hann hafa haft rjett aS mæla, því þó frumvarpiS heföi fariS fögrum
orSum um flota og rá8 Prússa á hafinu, þá hefSi þau litla þýíingu,
er nefndin eSa fulltrúarnir kvæSi a8 síðustu nei vi8 öllum fram-
lögum. Virchow vildi ekkert aptur taka, en eptir löng orSaskipti
með ýmsum kva8 formaSurinn (Grahow) þa8 upp, a<5 hann ætti
ekki aS gegna áskoran Bismarcks. A herraþinginu var skoraS á
stjórnina, a8 láta „mei8ingaryr8i og bakmæli e8ur önnur or8a-
afbrot“ fulltrúanna framvegis sæta dómum og hegningum eptir
sakmálalögum. Bismarck lofa8i, a8 stjórnin skyldi taka þa8 mál
til greina. Au8vita8 er, a8 „herrarnir11 mundu hafa sjálfa sig undan-
skilda, en þó hef8i fulltrúarnir mátt mælast til ens sama um
þá. Sá er Leo heitir á því þingi stíla8i svo ummæli sín í einni
ræSunni upp á fulltrúana og framfaramenn: „þeir sem vilja rá8-
ast í gegn konUngsvaldinu e8a veykja þa8, eru verri en mein-
særismenn, þeir eru hersýnilegir landrá8amenn. Hvern hryllir
ekki vi8 vasastuldi? en hva8 er stolin penningahudda á móti
ríkisstuldi! Sá er laumast í vasa manna verSur sómakarl, ef
hann er settur vi8 hli8ina á þeim er stelur ríki. Stjórnin ver8ur
a8 sjá um, a8 í sta8inn fyrir; „varisí vasaþjófana! sje sett á
öllum stö8um: varist rílcis/>jófa og ríkisvalds þjófa!“ Hann mælti
margt verra og vi8bjó3slegra, en af því má marka andann í herra-
stofunni, a8 þar var gerSur góSur rómur a3 slíkum skrípalátum.
— Fulltrúaþingi8 haf8i dregi8 úr og breytt til mikilla muna fjár-
hagslögunum, en herrarnir tættu þa8 allt sundur, er þeir höf8u
saman sett og ljetu svo allt á valdi stjórnarinnar sem á8ur hefir
veri8. Fulltrúarnir vildu ekki gjalda kvittun vi3 fjárhagsreikning-
7