Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1866, Page 118

Skírnir - 01.01.1866, Page 118
118 FKJETTIK. Rtfssland. ab takast aS ey<5a til fulls pólsku þjóSerni. þó ólíkt sje og enginn trúi því, aS slíkt megi verSa á vorri öld, en hitt mega allir vita, a<5 þeir fá aldri Póllendinga sjer holla e8a vinveitta, me5an þeir eigi kunna betri tök en þau er talin eru, eða þaS aS halda landinu undir herfargi og höröum nauSum. HvaS þeir ætla sjer, má enn betur sjá á lagahoSi er birt var í vetur fyrir en gömlu fylki, er þeir fyrrum tóku frá Póllandi; jþar segir svo, ab enginn maður af pólsku œtterni megi framvegis eignast jþar jarSir e8a lönd, utan hann fái þær afc erfíum. — Sem eptirleifar og afleiSingar enna illu tíSinda, er ur<5u af Póllandi og Littáen, telja menn þau mikil- fenglegu illræSi og skaðræSi, er ávallt síSan hafa haldizt, eigi aS eins í jþessum löndum, en hafa færzt út um allt Rússland. J>au hafa veriS me<5 því móti, aS illræSamenn hafa kveikt í borgum, þorpum og skógum, og valdiÖ svo stórbrunum og miklu tjóni, I apríl og maímán. í fyrra urgu 83 eldsbrunar í Kievfylki; í Grodek (í Wilna) brunnu 2. júní 188 hús, og meSal þeirra aSalkirkja hæjar- ins og samkunduhús GySinga, og í Podolíu urSu nokkru seinna 69 brunar meS meira móti. J>a8 sagSi maSur er ferSaSist í Razanfylki, aS þar hefSi gefiS a<5 líta mörg hál í senn, en fólkiS hefSi flúi<5 í skelfingu víSs vegar um merkur, ráSlaust og bjargarlaust, úr þorpum og bæjum. þar má nú kalla aS illa brenni vi<5, er svo gengur lengi. 29. júlí brunnu í Pilica (í Radowfylki) 50 hús og skömmu síSar í Lúblín 10. Rússum tókst lengi ekkert me<5 uppgötvanir, og þær, sem sögur hafa fariS af, eru eigi margar. í Slovin (í Grodnofylki) segja rússnesk blöS a<5 hafi náÖzt maSur í fyrra, er var a8 kveikja í húsi. Hann var píndur til sagna, og átti a8 segjast vera pólskur eSalmaSur, en hafa tíu a<5ra í flokki me8 sjer, er allir hefSi veriS í uppreistinni, en nú hefði þeir haft þetta fyrir stafni um langan tíma „eptir hoSum uppreistarnefndarinnar í Varsjöfu*. Seinna voru hafðar hendur á kvennmanni, er nefndist Dietkowa; hún hafSi á sjer kveikjuáhöld og eldfiina hluti, og gekkst vi8 því, a8 hún hefSi ætlaS a8 kveikja í húsum, en nefndi líka eíalmann af pólskri ætt, er veriS hef8i í stríSinu og fengi<5 sig (en hún var barnsmóðir hans) me8 hótunum og fögrum loforðum til a8 koma fram brennurá<5um. Eptir framburSi beggja og fleiri segja rússnesk blö55 þa8 eflaust, ab brennuflokkarnir á Rússlandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.