Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 175
Mex/kó.
FRJETTIR.
175
frá borginni. Konungur hafSi sent þá, ab til kynna keisaranum
og systur sinni lát fóSur síns. í þessu atvígi fjell Alcantarez
greifi (fylgiliSi greifans af Flandern), en ýmsir aðrir fengu ailmikla
áverka. — Keisarinn hefir leiguliS frá Belgíu og Austurríki; sonur
Chazals, hermálaráSherrans í Belgíu, var fyrirliSi 1 sveit Belgja og
fjell í fyrra vor í einum bardaganum viS Juarez liSa (hjá Ta-
sambuco).
Öllum sögum ber saman um J>a8, a8 Maximilían keisari sje
stjórnsamasti maSur og fylgi fast á eptir aS skipa lögum og lands-
hag á hetri veg. Grundvallarlögin voru hirt í fyrra vor 10. apríl.
j>ar er veitt jafnrjetti fyrir alla, Jrrælkan af tekin, boSaS trúar-
frelsi (og s. frv.), en kaþólsk trú nýtur a<5sto<5ar rikisins. Keis-
arinn hefir deilt landinu í 8 herfylki, en 40 hjeruð (til land-
stjórnar). Hann heldur áfram sölu kirkjueigna og klausturgóza,
hefir af tekiS tíundir og fleiri tekjur presta og byskupa, en ætlar
Jieim laun úr ríkissjóSi. Klerkar hafa verib honum ör8ugir um
þetta mál, og lengi ná8ust engir samningar viS páfann,' unz keisar-
inn kvaSst mundu fara því fram, er hann hefSi ásett sjer, hvort
sem samþykki fengist eSa eigi. Yí8a hafa prestarnir æst menn
til fylgis vi8 Juarez. Enn fremur hefir stjórnin lagt sig mjög fram
um a<5 hæta atvinnu og samgöngur i landinu. Menn hafa lagt
meiri stund á málmnáma, vínplantan, og líka hafa fundizt olíu-
hrunnar, en keisarinn hefir laðaS marga menn til bólfestu frá
ö?rum löndum, einkum frá suSurfylkjum Bandaríkjanna. YiS allt
jjetta hefir komiS meiri menningarhragur á allt líf landsbúa. Járn-
brautir og rafsegulþræSi er veriS aS leggja af kappi, og hrautin
frá Mexíkó til Vera Cruz ætla menn verSi húin á fjögra ára fresti.
Keisarinn er barnlaus, og segja sumir, aS hann hafi í hyggju
aS leiSa til ríkiserfSar son Iturbides, er skamma stund hafSi
keisaratign í Mexíkó. j>aS hafa menn dregiS af j>ví, aS hann
hefir gert hinn unga mann aS prinzi og systur hans aS prinzessum.
Suðurainerika.
Brasilía og fleiri ríki. Brasilía er geysimikiS ríki meS
allt aS 8 millj. manna, en j>aS hefir sýnt sig í stríSinu viS Para-
guay, aS landsmenn hafa lítinn jjóSarmóS, j>ó keisarinn hyggi aS