Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 175

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 175
Mex/kó. FRJETTIR. 175 frá borginni. Konungur hafSi sent þá, ab til kynna keisaranum og systur sinni lát fóSur síns. í þessu atvígi fjell Alcantarez greifi (fylgiliSi greifans af Flandern), en ýmsir aðrir fengu ailmikla áverka. — Keisarinn hefir leiguliS frá Belgíu og Austurríki; sonur Chazals, hermálaráSherrans í Belgíu, var fyrirliSi 1 sveit Belgja og fjell í fyrra vor í einum bardaganum viS Juarez liSa (hjá Ta- sambuco). Öllum sögum ber saman um J>a8, a8 Maximilían keisari sje stjórnsamasti maSur og fylgi fast á eptir aS skipa lögum og lands- hag á hetri veg. Grundvallarlögin voru hirt í fyrra vor 10. apríl. j>ar er veitt jafnrjetti fyrir alla, Jrrælkan af tekin, boSaS trúar- frelsi (og s. frv.), en kaþólsk trú nýtur a<5sto<5ar rikisins. Keis- arinn hefir deilt landinu í 8 herfylki, en 40 hjeruð (til land- stjórnar). Hann heldur áfram sölu kirkjueigna og klausturgóza, hefir af tekiS tíundir og fleiri tekjur presta og byskupa, en ætlar Jieim laun úr ríkissjóSi. Klerkar hafa verib honum ör8ugir um þetta mál, og lengi ná8ust engir samningar viS páfann,' unz keisar- inn kvaSst mundu fara því fram, er hann hefSi ásett sjer, hvort sem samþykki fengist eSa eigi. Yí8a hafa prestarnir æst menn til fylgis vi8 Juarez. Enn fremur hefir stjórnin lagt sig mjög fram um a<5 hæta atvinnu og samgöngur i landinu. Menn hafa lagt meiri stund á málmnáma, vínplantan, og líka hafa fundizt olíu- hrunnar, en keisarinn hefir laðaS marga menn til bólfestu frá ö?rum löndum, einkum frá suSurfylkjum Bandaríkjanna. YiS allt jjetta hefir komiS meiri menningarhragur á allt líf landsbúa. Járn- brautir og rafsegulþræSi er veriS aS leggja af kappi, og hrautin frá Mexíkó til Vera Cruz ætla menn verSi húin á fjögra ára fresti. Keisarinn er barnlaus, og segja sumir, aS hann hafi í hyggju aS leiSa til ríkiserfSar son Iturbides, er skamma stund hafSi keisaratign í Mexíkó. j>aS hafa menn dregiS af j>ví, aS hann hefir gert hinn unga mann aS prinzi og systur hans aS prinzessum. Suðurainerika. Brasilía og fleiri ríki. Brasilía er geysimikiS ríki meS allt aS 8 millj. manna, en j>aS hefir sýnt sig í stríSinu viS Para- guay, aS landsmenn hafa lítinn jjóSarmóS, j>ó keisarinn hyggi aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.