Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 88
88 FRJETTIR. Þýzkaland. falan sinn hluta fyrir hálfa j)ri?ju milljón dala, og greiddi konungur J>aS fje úr sínum sjóSi. Hvorugur mundi gefa sjer mikið aS því, a8 sumir smáhöfbingjar lýstu forboSi yfir á sambandsþinginu móti kaupunum, sökum tilkalls, er þeir þóttust eiga til þessa lands. BlöS Prússa (einkum Kreuzzeitung, blaÖ jungherrafiokksins) hrósuSu mjög happi, er samningurinn var birtur, og Bismarck hjelt heím- reið sem sigurvegari er hann kom aptur frá Gasteini, en konungur veitti honum greifanafnbót og mikil góz til eigna; þar a8 auk.var hann gerður landstjóri Láenborgar. Vjer höfum á8ur hermt ummæli Frakka og Englendinga um Gasteinssamninginn, en eigi var betur a8 kve8i8 sumsta8ar á þýzkalandi. Surair köllu8u, a8 Láenborgarmenn væri seldir sem fjena8ur á marka8i, en flestir fundu þar versta annmarkann vi8 þessa gjör8, a8 hertogadæmunum (Sljesvík og Holtsetalandi) var stía8 i sundur, en landsbúum hefir jafnan þótt þa8 a8al sins máls, a8 samband þeirra landa hjeldist óslitiS um aldur og æfi. Eptir samningagjörBina fundust þeir í Salzburg Prússakonungur og keisarinn, og gerSu nú aptur gó8a vináttu sina. Bayernskonungur og stórhertoginn af Hessen fóru þanga8 á fund þeirra, og munu þeir hafa vilja8 njósna betur um einkamálin, því mi8ríkjunum og smáríkjunum fór nú ekki a8 ver8a um sel, er þau sáu hva8 Prússar höf8u haft upp úr krapsinu. Blö8 Prússa og mótmælablö8 stjórnarinnar í Austurríki virtu líka svo málalokin í Gasteini, sem þau marka8i fyrir um sí8ustu úrslit málsins, e8ur um kjör og stöSu hertogadæmanna; þa8 er a8 skilja: deilingin væri a8 eifis til brá8abirg8a, en þau yr8i a8 renna saman vi8 Prússland, sem Láenborg, eptir samkomulagi vi8 Austur- ríki og fyrir sanngiarna borgun. þeir Beust og von der Pfordten, forusturá8herrar Saxa og Bayernsmanna, tóku nú a8 hnippa í smáríkin í ákafa og bá8u þau vakna til gó8ra og skjótra rá8a. Um tíma kom nokkur ys á mi8ríkin og smáríkin, en hins þarf ekki a8 geta, a8 ekkert var8 a8 rá8i til einingar e8a samlags. Yjer víkjum nú aptur sögunni til hertogadæmanna og hjálpvætta þeirra. Prússar séttu þann mann fyrir herstjórn í Sljesvík og yfirstjórn landsins, er Manteuffel heitir, en Austurríkiskeisari Gab- lenz hershöf8ingja á Holtsetalandi. Hvor um sig fjekk me8hjálpara til a8 gegna þegnmálum, hinn fyrr nefndi Zedlitz og hinn síSar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.