Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 135

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 135
Danmörk. FRJETTIR. 135 hefir fengi?) allmikinn viSgang, og fjelagar jicss ern næstum fjögur þúsund a? tölu. Yfir Ágústmannafjelaginu hefir dofnaS heldur, og jþess gætir nú minna en í fyrstu, er Jeir höfSu svo mikil ráS í BerlingatíSindum. Af J>ví Danir hafa orSiS svo hart leiknir af ofríki þjóSverja, er t>eim eigi láandi, J>ó þeir grípi glaSau á öllu, er getur glædt vonir þeirra um betri umskipti. þeir treysta jpví, aS danskt þjóSerni í NorSursljesvík standi af sjer öll jþýzk áhlaup, aS hugum landa sinna þar fyrir handan muni aldri snúiS frá Danmörk, og þeir muni þiegar hverfa í samlag viS ættland sitt, er færi gefur. J>aS er og satt, aS mikiS er komiS undir staSgæSi og trúnaSi Sljesvíkinga, og því mátti Dönum finnast mikil huggun harma sinna í því, er 2000 Sljesvíkurbúa lögSu á kynnisleiS til Kaup- mannahafnar í haust eS var (2—5. sept ). J>eim var fagnaS í Kaupmannahöfn og alstaSar á leiSinni meS mestu alúSaratlotum, en mælskumenn og skáld lögðu sig mjög fram a8 gera alla fundi og veizluhöld sem minnisstæSust. Sljesvíkurbúar hafa lengi sta8i8 á forverSi fyrir dönsku þjóSerni, og mun J>a8 rjett sem sagt er um J>á, a8 J>eir taki ö8rum JijóSmönnum sínum fram um táp og þrautgæ&i, enda þurfa þeir nú á hvorutveggja a8 halda, J>ar sem vi8 svo ramman er reip a8 draga, sem Prússar eru. Prússar hafa hjer sömu tökin sem í enum pólsku löndum, a8 þeir halda fram tungu sinni í skóla og kirkju, ganga me8 rögg og ráSafylgi a8 allri landstjórn og landshagsbótum, en ýta svo smámsaman máli og J>jó3erni hinna út í skúmaskot, a8 J>ess eina gætir, sem J>ýzkt er. J>a3 er bágt a8 vita, hversu lengi norSurbúum Sljes- víkur tekst a3 verja J>jó3erni sitt, ef J>eir losna eigi undan Prússum, en hitt má fullyrSa, a8 förin til Hafnar treysti hug Jpeirra í fornum í stúdentafjelagiilu, aú Panir hefði, ef til vill, verið of framfúsir um þetta mál, þeir ætti reyndar að búa sig undir J>au umskipti, en þar sem Sviar væri og yrði höfuðþjdðin á Norðurlöndum, þá bæri þeim að ráðast fyrstir á skjaldþilið er milli stæði. Hann vildi eigi ráða til þess að stofna að nýju Skandínafa-fjelag í Danmörk, þd sem flestir ætti að vera því máli hollir og fylgjandi. Dönum væri bezt að fara nú hægt í sakirnar og bíða þolinmöðlega hagkvæmari tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.