Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 164

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 164
164 FiiJETTIR. Bandar/kin. þinggöngunnar er þá fór í hönd, en þeir ráía á þinginu mestum fjölda atkvæSa. þingið var sett 4. desember sem vant er. I ræSu sinni gerSi Johnson skýr og ítarleg skil fyrir stjórn sinni og stefnu, fyrir hag og fjárhag ríkisins og afstöSu utanríkismál- efna. Hann segir aSalmark sitt hafa veriS samdrátt og sáttir meS norSur- og suSurhluta Bandaríkjanna. HervaldiS ætti aS hætta um leiS og því væri öllu varpaS fyrir borS, er uppreistarstjórnin hefSi gert og skipaS. þrælalausnin væri aSalmáliS og höfuSskil- yrSi fyrir endurtöku SuSurrikjanna í sambandiS, en atkvæSarjettur svertingja, eSa þegnrjettindi bæri eigi undir sambandsþingiS, heldur undir ríkjaþingin. þingiS og stjórnin ætti aS eins aS sjá um frelsi, atvinnu og menning svertingja, unz ríkjaþingin tæki viS því máli. 8 millj. doliara var variS til eptirlauna handa örkumluSum eSa munaSarlausum, 1 milljón 160 þús. 533 ekrur seldar til nýbyggSa, flotinn minkaSur um 413 skip, þau í förum, en 117 á flotastöSvum. Herinn var 1. maí 1 milljón 516 manna, en nú ætti aS hafa aS eins 50 þús. undir vopnum. Skuldir ríkisins voru 31. okt. í haust 2740 miilj 859 þús. 750 dollara, og árstekjurnar myndi verSa 112 millj. dollara minni en útgjöldin, en myndi sama mun meiri áriS komanda. Hvernig hann vjek orSum aS viSskipt- unum viS Englendinga og bótakröfunum, er sagt í Englands þætti, en um viSskiptin viS Frakka (MexíkómáliS) talaSi hann fremur á víSáttu, og kvaSst vona, aS Bandaríkin þyrfti aldri aS rísa til varnar fyrir þjóSstjórnarskipan í Ameríku. NiSurlag ræSunnar var þetta: „hjá oss er lýSstjórn, en um hana hefir einn stjórn- vitringur í NorSurálfu sagt þaS, aS hún veitti fólkinu meira afl en nokkur skipan önnur, af því aS hún vekti allra manna atgeríi og krapta. Hvar má í sögu horfinna alda finna nokkuS á borS viS þá farsæld, er vjer getum átt fyrir höndum? Hvar eru lög eSur stjórnarskipufi, sem vor, aS þau samvari svo siSum fólksins eSa megi vera því svo kær og liugstæS ? því biSjum vjer allir, aS en ósýnilega hönd, er hefir leidt oss um myrka vegu, leiSi oss enn til bróSurlegs samlags, aS vjer upp frá þessu megum skila vorum eptirkomendum, og þeir aptur sínum niSjum, enni miklu arfleifS: óveyklaSri meginstjórn og forræSisrjettindum hvers einstaks ríkis.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.