Skírnir - 01.01.1866, Side 4
4
FIiJETTIK.
England*
lausn Svertingja, er sumum heíir orSiS atvinnu vant, en sumir
hafa þakkaS illa lausnina meS alsháttar ódælsku, en jjetta er Jó
eigi annaS en allir áttu von á í fyrstu, enda mun Vesturheims-
mönnum eigi ver?a torræSi úr því til lengdar. Johnson forseti hefir
reynzt vel a? fastúS og ráSdeild. Hann hefir varazt hvortveggja,
a? vera ofvæginn e?a ofharSur viS SuSurríkjabúa, en á hvoru-
tveggja skerinu er hægt a? stranda eptir því sem stenzt á me?
aSalflokkum í Bandaríkjunum. í Mexico hefir jafnan staSiS í
atvígum me? bandaliSi keisaranna og liSdeildum e?a flokkum
Juarez. Napóleon keisari kallar landi? friSaS og því hættulaust
fyrir óeirSamönnum, og því segir hann aS liS sitt muni eiga þar
skamma dvöl upp frá þessu. J>aS mun sannhermt, aS meginflokkar
Juarez hafa beSiS ósigur og aS hann sjálfur hefir orSiS aS flýja
norSur yfir Rio Grande, en eptir er aS vita, hve langgæSur friS-
urinn verSur, er Frakkar halda á hurt, eSa hvort Juarez eigi leitar
norSan innan þess tíma. I suSurhluta Vesturheims hefir stríSiS
haldizt viS meS Brasilíu (ásamt hennar samhandsmönnum) og
Paraguay, og hefir heldur hallazt á hluta þessa ríkis, því þaS
hefir miklu minni aflann. MeS Chili og Spáni hafa orSiS mis-
klíSir og vopnaviSskipti, sem Frakkar og Englendingar hafa reynt
aS stilla, en nú er þaS mál orSiS vandhæfara, er Peru hefir heitiS
grannalandi sínu fulltingi.
England.
Efniságrip: Hvernig Englendingar hafa komiS sjer vi% meginmál og um
njjan samdrátt meh þeim og Frökkum. Vináttu og samtaka-
merki meS þeim, sjerílagi um flotastefnurnar. Misklibir meS
Bandaríkjunum. Um Fenía og óeirSir áírlandi. Frá njiendum
Englendinga og löndum í öbrum álfum (uppreist á Jamaika
og fl.). Af þingmálum og nýjum kosningum. Fjárhagur. Af
Westbury lávarhi. Fráfall Palmerstons. Manning vígSur til
erkibyskups. Nautapest. Frjettaþráílur. Af drottningu og
börnum hennar.
I enum næstu árgöngum rits vors höfum vjer opt bent á, aS
stórveldin í álfu vorri verSa aS láta öll þau mál til sín taka, er
varSa kjör þjóSa eSa rjett, og aS jpeim jafnan finnst mikiS um