Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 143
Danmurk.
FRJETTIR.
143
meir litiS til þjóSarinnar en sjálfs sín. „Fö8urlandi8“ sagSi
reyndar, aS menn færi of langt, ef svo væri skiliS, en sú hugsun
kemur þó bezt saman vi8 mörg ummæli hans á8ur, einkum þá er
friSargjörSin var rædd á þinginu.
Af nafnkenndari mönnum hafa Danir misst eigi fáa síðan í
fyrra vor. Yjer látum þessara getiS: Gerlachs hershöföingja, er
vörnum rje&i á Dybhöl, og de Meza (16. sept.), er gaf upp Dana-
virki og kom hernum undan, en hafSi fengiS mikinn or8stír í enu
fyrra stríSi; enn fremur Paulli, stiptprófasts og skriptaföSur kon-
ungs (ll.júlí), er þótti valinkunnur og mætur maSur. Mest hefir
hæ8i þjóðin og vísindin misst í fráfalli þeirra, konferenzráSanna,
C. J. Thomsens og J. G. Forchhammers. Christjan Jiirgensen
Thomsen var eigi látínulær8ur maSur, og haf8i í æskunni verið
settur vi8 verzlan. Náttúruskyn hans leiddi hann skjótt á J>á lei8,
er honum var ætlaS a8 lialda, og ger&i hann vakinn og sofinn í
allskonar fornmenjum og leifum frá fyrri öldum e8ur þjóSvnenja-
gripum og söfnum. Yi8 ekkert fjekkst hann svo kappsamlega sem
vi8 fornleifar NorSurlanda, og má me8 sanni segja, a8 hann hafi
skapaS og rá8i8 allri höfuSskipan í enu mikla safni, er kallast
„det Oldnordiske Museumíí. Sama má segja um fleiri gripasöfn,
en alla þá menn, er nú halda áfram störfum hans, má kalla hans
lærisveina. Thomsen haíSi miki8 or8 á sjer um alla Nor8urálfu,
og var lians leitaS frá mörgum stö8um til úrskur8ar og lei8beiningar.
Hann haf8i næstum sjö um sjötugt, er han anda8ist eptir skamma
legu 21. maí. - Johann Georg Forchhammer er annar en Örsted
sá nafnkenndasti náttúrufræSingur, er Danmörk hefir átt. Eptir
hann liggja afarmargar ritgjörSir, og þykja J>ær allar bera vott
um hi3 sama sem jafnan fyrirlestrar hans: hvasst skyn og líf þess
anda, er vísindin veita þeim mönnum, er komast inn í leyndardóma
þeirra. þa8 sem ö8rum var huli8 e8a rá8gáta, gera slíkir menn
a8 Ijósum og einföldum sannindum. Hann var8 kennari vi8 háskólann
1829 í efnafræ3i og steinafræSi, og eptir dau8a Örsteds forstö8u-
ma3ur fjölfræSaskólans (polytechnisk Institut). Forchhammer var ætt-
a8ur fráHusum í Su3ursljesvík, fæddur 1794; hann dó 14. desember.
Grænland. Nökkru eptir veturnætur kom bók á prent