Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 143

Skírnir - 01.01.1866, Síða 143
Danmurk. FRJETTIR. 143 meir litiS til þjóSarinnar en sjálfs sín. „Fö8urlandi8“ sagSi reyndar, aS menn færi of langt, ef svo væri skiliS, en sú hugsun kemur þó bezt saman vi8 mörg ummæli hans á8ur, einkum þá er friSargjörSin var rædd á þinginu. Af nafnkenndari mönnum hafa Danir misst eigi fáa síðan í fyrra vor. Yjer látum þessara getiS: Gerlachs hershöföingja, er vörnum rje&i á Dybhöl, og de Meza (16. sept.), er gaf upp Dana- virki og kom hernum undan, en hafSi fengiS mikinn or8stír í enu fyrra stríSi; enn fremur Paulli, stiptprófasts og skriptaföSur kon- ungs (ll.júlí), er þótti valinkunnur og mætur maSur. Mest hefir hæ8i þjóðin og vísindin misst í fráfalli þeirra, konferenzráSanna, C. J. Thomsens og J. G. Forchhammers. Christjan Jiirgensen Thomsen var eigi látínulær8ur maSur, og haf8i í æskunni verið settur vi8 verzlan. Náttúruskyn hans leiddi hann skjótt á J>á lei8, er honum var ætlaS a8 lialda, og ger&i hann vakinn og sofinn í allskonar fornmenjum og leifum frá fyrri öldum e8ur þjóSvnenja- gripum og söfnum. Yi8 ekkert fjekkst hann svo kappsamlega sem vi8 fornleifar NorSurlanda, og má me8 sanni segja, a8 hann hafi skapaS og rá8i8 allri höfuSskipan í enu mikla safni, er kallast „det Oldnordiske Museumíí. Sama má segja um fleiri gripasöfn, en alla þá menn, er nú halda áfram störfum hans, má kalla hans lærisveina. Thomsen haíSi miki8 or8 á sjer um alla Nor8urálfu, og var lians leitaS frá mörgum stö8um til úrskur8ar og lei8beiningar. Hann haf8i næstum sjö um sjötugt, er han anda8ist eptir skamma legu 21. maí. - Johann Georg Forchhammer er annar en Örsted sá nafnkenndasti náttúrufræSingur, er Danmörk hefir átt. Eptir hann liggja afarmargar ritgjörSir, og þykja J>ær allar bera vott um hi3 sama sem jafnan fyrirlestrar hans: hvasst skyn og líf þess anda, er vísindin veita þeim mönnum, er komast inn í leyndardóma þeirra. þa8 sem ö8rum var huli8 e8a rá8gáta, gera slíkir menn a8 Ijósum og einföldum sannindum. Hann var8 kennari vi8 háskólann 1829 í efnafræ3i og steinafræSi, og eptir dau8a Örsteds forstö8u- ma3ur fjölfræSaskólans (polytechnisk Institut). Forchhammer var ætt- a8ur fráHusum í Su3ursljesvík, fæddur 1794; hann dó 14. desember. Grænland. Nökkru eptir veturnætur kom bók á prent
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.