Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 146
146
FRJETTIU.
Sv/þjóð og Noregur.
voru eptir í salnum. þa8 bar helzt til á sumrum, er mönnum
þótti dauflegra í borginni en á landsbj'ggSinni, e<3a þá er farar-
eyririnn var á þrotum. þa8 var og leyft, a8 œttar-ö<51ingurinn
mætti nefna einhvern annan í sæti sitt, ef hann var fatlaSur e8a
örvasa og s. frv., síðar komst í venju, a8 hann mátti senda hvern
eðalmann sem hann vildi kjósa í sinn stafc. Sumir af konungum
Svía voru ósparir um aíalsnafnbætur viS vildarmenn sina, eSa þá
er eitthvaS höf8u afrekaS fyrir þá ög ríki8, og er svo tali<5, aS
í SvíþjóS hafi alls lifaS 2800 aSalsættir, en leifar finnast enn af
900. „Allt er í heiminum hverfult“, sumum hefir orSi<5 stopull
au<5urinn, sumir fengu lítiS e8a ekkcrt „a5 nafnfesti“, svo aS
margir niíijanna hafa or?iS að leita sjer atvinnu og framfæris me<3
öllu móti. Sumir hafa komizt í presta tölu, aSrir kaupmanna e<3a
iSnaSarmanna, og sum „höfuðin“ fara svo lágt, a<3 þeirra verSur
aS leita meSal kotbænda eða vinnumanna. Slíkir ættaröSlingar
áttu þó eitt Ó8al, sætiS e8a riddara skjöldinn í þingsalnum í Stokk-
hólmi, og mörgum mundi koma vel a<5 hafa þa<3 upp úr því, sem
fá mátti. þeir ljetu sætin föl fyrir peningaþóknan þeim eSal-
mönnum, er vildu leita sjer þingsæmda. Margir þeirra, er sitja
á síSasta þinginu, og atkvæíamenn þykja, hafa ná8 sætinu me8
kaupum. Af andlegu stjettinni voru byskupar sjálfsagSir, og me8
þeim kosnir nokkrir prestar úr hverju byskupsdæmi. í þessari
deild hafa opt verið rnestu snillingar og framúrskarandi mælsku
menn, en sú stjett var stjórninni miklu óháSari en a8alsstjettin,
eSur mikill þorri hennar, því klerkar Svía hafa ekki embætti sín
af stjórninni. Hinsvegar kenndi hjer mest stjettarfylgis, eindregins
áhuga fyrir veraldarhag kirkjunnar, kappvarnafyrir gömlum kreddum
og formum, en mótblásturs gegn öllum nýjungum, ef þær þóttu í
einhverju ósamstæíar orSum biflíunnar. Fyrir samheldi klerkanna
hefir trúarfrelsi veriS svo langan tima variS land í SvíþjóS. Bæ8i
í þessari stjett og hinum tveimur áttu kjósendur a8 greiSa full-
trúum sínum íæSispeninga e8a þingfarakaup Til sparnaðar slóu
bændur stundum kjörþingum saman. í borgarastjettinni var tíSast
upp bo.rið á seinni árum þa8 sem meiri nýjungum gegndi e8a
stó8 af kvöSum aldarinnar; bændur voru því helzt sinnan i, en
hinar stjettirnar lögSu optast saman i móti, Af þessu er hægt