Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 146

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 146
146 FRJETTIU. Sv/þjóð og Noregur. voru eptir í salnum. þa8 bar helzt til á sumrum, er mönnum þótti dauflegra í borginni en á landsbj'ggSinni, e<3a þá er farar- eyririnn var á þrotum. þa8 var og leyft, a8 œttar-ö<51ingurinn mætti nefna einhvern annan í sæti sitt, ef hann var fatlaSur e8a örvasa og s. frv., síðar komst í venju, a8 hann mátti senda hvern eðalmann sem hann vildi kjósa í sinn stafc. Sumir af konungum Svía voru ósparir um aíalsnafnbætur viS vildarmenn sina, eSa þá er eitthvaS höf8u afrekaS fyrir þá ög ríki8, og er svo tali<5, aS í SvíþjóS hafi alls lifaS 2800 aSalsættir, en leifar finnast enn af 900. „Allt er í heiminum hverfult“, sumum hefir orSi<5 stopull au<5urinn, sumir fengu lítiS e8a ekkcrt „a5 nafnfesti“, svo aS margir niíijanna hafa or?iS að leita sjer atvinnu og framfæris me<3 öllu móti. Sumir hafa komizt í presta tölu, aSrir kaupmanna e<3a iSnaSarmanna, og sum „höfuðin“ fara svo lágt, a<3 þeirra verSur aS leita meSal kotbænda eða vinnumanna. Slíkir ættaröSlingar áttu þó eitt Ó8al, sætiS e8a riddara skjöldinn í þingsalnum í Stokk- hólmi, og mörgum mundi koma vel a<5 hafa þa<3 upp úr því, sem fá mátti. þeir ljetu sætin föl fyrir peningaþóknan þeim eSal- mönnum, er vildu leita sjer þingsæmda. Margir þeirra, er sitja á síSasta þinginu, og atkvæíamenn þykja, hafa ná8 sætinu me8 kaupum. Af andlegu stjettinni voru byskupar sjálfsagSir, og me8 þeim kosnir nokkrir prestar úr hverju byskupsdæmi. í þessari deild hafa opt verið rnestu snillingar og framúrskarandi mælsku menn, en sú stjett var stjórninni miklu óháSari en a8alsstjettin, eSur mikill þorri hennar, því klerkar Svía hafa ekki embætti sín af stjórninni. Hinsvegar kenndi hjer mest stjettarfylgis, eindregins áhuga fyrir veraldarhag kirkjunnar, kappvarnafyrir gömlum kreddum og formum, en mótblásturs gegn öllum nýjungum, ef þær þóttu í einhverju ósamstæíar orSum biflíunnar. Fyrir samheldi klerkanna hefir trúarfrelsi veriS svo langan tima variS land í SvíþjóS. Bæ8i í þessari stjett og hinum tveimur áttu kjósendur a8 greiSa full- trúum sínum íæSispeninga e8a þingfarakaup Til sparnaðar slóu bændur stundum kjörþingum saman. í borgarastjettinni var tíSast upp bo.rið á seinni árum þa8 sem meiri nýjungum gegndi e8a stó8 af kvöSum aldarinnar; bændur voru því helzt sinnan i, en hinar stjettirnar lögSu optast saman i móti, Af þessu er hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.