Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 109
AusturríJíi.
FRJETTIR.
109
þegar þa5 væri gert, segist keisarinn munu láta krýnast til kon-
ungs Ungverja, og síSan bera upp fleiri lög fyrir Jinginu í þarfir
Jjóbarinnar og ríkisins. A8 vísu var mikill rómur geríur að
máli keisarans, en Jtar eru }jó atriSi, er hvorugur meginflokkurinn
á jpinginu getur samþykkt. 1861 deildust Ungverjar í tvo aSal-
flokka á þinginu; annar var sá, er aS eins vildi hafa „p|rsónulegt“
samband eSur höfðingjasamneyti vi8 Austurríki (fyrir honUm Kolo-
man Ghuczy og fl.), en hinn — fyrir honum Dcak og Etvös —
vildi reyndar halda forræíi ríkisins og lögunum frá 1848 breyttum
a8 sem minnstum hluta, en láta það jjó eiga sameiginlega stjórn
vi8 Austurríki fyrir sum a8almál, t. d. utanríkismál, og erinda-
rekstur erlendis, toll- og póstmálastjórn og fl.; einnig hernaSar- og
útboSamál a8 nokkru leyti. þessi flokka aSgreining hefir haldizt
til J>essa, en nú bar j>ó minna á sundurleitni vib kosningarnar,
og enn sí8ur er á þing var komi8 og umræburnar tókust. Deaks
flokk fyllir allur kávaSi þingmanna, og rjeSi hann andsvaraávarpi
þingsins í öllum greinum, en á öllum ræ8um og tillögum var au8-
heyrt, hvernig allir liafa veriS jafnsannfærSir um, a<5 nú yrSi a8
halda saman sem bezt. þingmenn (í neSri málstofunni) eru 343
a8 tölu, en af þeim reiknast 80 til jþess flokksins, er fremst vill
halda. Nú gerbu þeir þa8 rá8 me8 sjer á fundi, aS fylgja þeim
Deak á þessu þingi. j>að sem Ungverjum og stjórn keisarans
einkanlega ber á milli er ekki breyting laganna, sem fyrr eru
nefnd, keldur sjálf breytingaraSferöin. Ungverjar eru lögfastir
menn, en segjast nú hafa legiS undir ólögum í 17 ár, þa<5 sje
stjórnin, sem fyrst af öllum þurfi a8 breyta rá8i sínu og hverfa
til laganna. Keisarinn ver8i fyrst a8 krýnast og vinna ei8 a8
lögunum frá 1848, sem formaSur hans, en síSan geti hann löglega
og a8 þingstjórnarhætti lagt breytingaratriSin til umræöu á þing-
inu, og samþykkt e8a neikvædt síban atgjörSum þess. þetta var
skýrt tekiö fram í andsvörum þingdeildanna. Enn fremur var
talað um sjerstakt rábaneyti fyrir Ungverjaland, e8ur fyrir þau
mál, er þa8 hef8i fyrir sig og sambandslönd þess — en meSal
þeirra var nefnd Dalmatía. jþingiö lofar a8 setja nefnd til að
rannsaka og gera, uppástungur um fyrirkomulag sameiginlegra mála,
og drepur um leib svo á skuldabyrSi keisaradæmisins, a8 rá3 er