Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 31
England.
FRJETTIR.
31
flestum kunnugt, a8 sá veríur aS hafa bein í hendi, er býSur sig
til kjörs á Englandi, því bæSi veröur hann a8 hera allan kostna8
sjálfur (a8 jafnaSi 1200 pund sterl.) og gefa kjósendum og liBs-
mönnum sínum drjúga hýrgun, ef duga skal. því ber opt svo vi8,
a8 hvor flokkurinn verSur a8 hlaupa undir bagga me8 J>eim, er
eigi hafa næga peninga, en bykja li8væn!egir. Svo fór t. d. vi8
kosningarnar í Westminster (kjörjþingi me8 tveim fulltrúum í Lun-
dúnaborg). J>ar skoru8u menn á lærSan rithöfund og hagfræSing,
er John Stuart Miil heitir, a8 bjó8a sig fram, en hann jþóttist ekki
hafa efni til, og kva3 (>aS um lei8 verstu annmarka á kosningum
Englendinga, a8 fjárgjafir skyldi rá8a nokkru um kjöriS. Áf (>ví
mönnum þótti mikiS undir a8 koma svo ágætum manni á (>ing,
var fje skotiS saman, og komst hann fram á kjörþinginu ásamt
öSrum manni af Whiggaflokki, en einum Tórýmanni hrundi8, og
hafSi (>ó ríkur maSur fórnaS ærnum penningum honum til sigurs.
John Mill er einn af (>eim, er fremst vilja lialda me8 breyting
kosningarlaganna, og hefir á einum staS lýst J>ví yfir, a3 hann vildi
láta hvern fullaldra mann, karl og konu, hafa kosningarrjett, ef
hann er læs og skrifandi, en ella annmarkalaus til vits og mann-
or8s. Whiggar og framfaramenn unnu 25—30 sæti e8a (>ingsat-
kvæSi vi3 kosningarnar, og er jþví vart efunarmál, a8 rá8herrarnir
hafa nægan afla til a8 taka upp aSalmálin og beitast fyrir (>eim.
SíSan Palmerston dó hefir dregiS saman me8 ráSaneytinu og
Brights mönnum, og hafa jþeir tala8 sem líklegast um öruggt fylgi
vi3 (>á Russel og Gladstone. Sumir ætla líka, a8 nokkrir af
Tórýmanna flokki muni ganga í li8 me8 Gladstone undir forustu
Stanleys lávar8ar, en (>eim kemur saman í mörgu, t. d. um
fjárhagsmál, kirkjuskattana og afskiptaleysi af útlendum þrætu-
að tevatnið hefði tekið (>ad sem cptir var, cr hann hætti við brenni-
vínið. Hávaði og bermæli — eða verra þó — hcfir lengi legið í landi
hjá Dretum við þingkosningar, og má eigi virða svo, sem alþýða sje
ósiðaðri hjer cn í öðrum löndum, en það ber til, að |>á er jafnan bland-
inn mannsægur saman kominn og margir vcrkmanna ölvaðir — en á
Englandi helzt mönnum meira uppi jafnan, ef eigi horfir tii friðspella,
en í þeim löndum, þar sem allt frelsi er veitt skornum skamti Gerist
menn offara, er á því hart tekið og un> vandað í blóðunum, hver sem
hlut á að máli.