Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1866, Page 33

Skírnir - 01.01.1866, Page 33
England. FRJETTIR. 33 mill, 797 þús.). — ÁriS scm lci8 var gerSur verzlunarsamningur vi8 Prússa og tollsambandiS, en forspjöll til líkra samninga vi3 Austurríki eru samþykkt fyrir eigi löngu. í sumar varS einn af ráðherrunum, kansellerinn e8a dóms- málaráSherrann (formaður í efri málstofunni m. fl.), Westbury lávaríur, aS leggja af sjer völd og emhætti fyrir sakir, er hann eigi gat af sjer hrundiS. þær voru, a8 hann hefSi veitt eptirlaun emhættismönnum, er á8ur voru settir af fyrir ótrúna8, og fyrir fortölur sonar síns veitt þeim mönnum gó3 embætti, er höf8u mis- jafnt or3 á sjer. Sonur hans hinn elzti er versti sóunarseggur og flagari, en tók þa3 til hrag8s í peningaútvegum, a3 ná heitum af fö8ur sínum um emhætti og taka svo fje fyrir af þeim, er þau fengu. þa3 segja þó allir, a3 enum gamla manni hafi a8 eins gengi3 til vorkunnsemi og auStryggni, því hann sje valinkunnur ma8ur; en þctta mál var3 þeim a3 efni, sem finna a8 því, a3 jafningjasætin í enni efri málstofu ganga í erf8ir, því í sæti West- hury lávar3ar á sonur hans, er fyrr er nefndur, a3 setjast eptir hans dag, og má þar þá kalla betra autt rúm en svo illa skipa3. Sí8an ui8u meiri umskipti í rá8aneyti Viktoríu drottningar vi3 lát forsætisráSherrans, Palmerstons lávar3ar. þa3 har a8 eptir skamma legu 19. okt., degi fyrr en hann hef3i einn um áttrætt. Hann haf3i or3i3 innkulsa, og þótti mönnum í fyrstu sóttarfar hans me8 ljettara móti, og því komu þessi tí8indi flestum heldur á óvart, en öllum fannst mikiS til um fráfall þess manns, er svo lengi hefir haft á höndum stjórnarmál ens volduga ríkis e8a veitt þeim forstö3u. Palmerston haf3i þrjá um tvítugt, er hann komst inn í stjórn flotamálanna, og stýrSi jafnan hermálum fra 1809 til í828. Bæ3i lund lians og ætterni dró liann í floklc Tórýmanna og svo var jafnan sagt, a8 hann væri fyrirtaks ímynd lendhorins Englend- ings a3 öllum háttum. í fyrstu rje8st liann undir forustu nafn- kenndra rnanna af Tórýmanna flokki (Castlereaghs, Liverpools, Wellingtons, Cannings og fl.) ogfylgdi þeim fast í 21 ár, e8a sem margir segja um hann, hann fylgdi sjálfum sjer svo til valdanna, á3 liann kom sjer vel vi8 hvern þann er annan staklc af forsætis- stóli, en þeim þótti öllurn enn mesti styrkur a8 hans li3i. Pal- merston var á þeim tímum ekki hörundsár um alþý3ufrelsi og 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.