Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 151
Sviþjól og Noiegur.
FBJETTIH.
151
skatta miSuS vií þrjú ár, og því var talaS um að fresta sam-
þykktunum til Jjess sá tími væri úti. þa<5 þykir öllum auSsætt,
aS samningurinn muni draga til íneiri tollabreytinga í Noregi,
e8a tollaljettis, enda mun nokkurs þurfa, ef þa8 er rjett reiknaS,
a8 korntollslög NorSmanna leggi tveggja spesía skatt á hvert 6
efeur 7 manna heimili í landinu.
Vjer viijum enn geta sumra mála, er felld voru á þingi hvorra
fyrir sig. Uppástunga um atvinnu og verzlunar heimild fyrir danska
þegna var samþykkt í tveimur þingdeildum Svía, en felld í klerka
og aSalsdeildinni. Líkt fór um atvinnu- og embættarjett kvenna.
Konur hafa reyndar komizt betur aB atvinnu í SvíþjóS en annar-
staSar á Norðurlöndum, en nú var fari8 fram á námsrjett og
próf í embættafræSum, t, d. lögum og læknafræSi og s. frv. Hjer
þótti farið of langt, og var staSar látiS nerna vi8 (járnbrauta, hra8-
frjetta, lækna- og kennsluembætti (í enum lægri skólum); en þó
ur8u deildirnar eigi samdóma, og er líklegra a8 enn ver8i dregiS
úr, á8ur en lýkur Á stórþingi Nor8manna var enn bori8 upp,
a8 halda þingi8 á hverju ári; uppástungan fór á sömu lei8 sem
fyrr, en vanta8i a8 eins tvö atkvæSi til framgangs, e8a var8 felld
me8 72 atkv. mót 39, því 2/a atkvæ8a ver8a a8 fylgja. Einnig
hefir því veriS hreyft á ný, a8 konungur mætti setja krónprinzinn til
ríkisforstöSu í Noregi, en því er nú hrundiS, því mönnum þótti
eigi falliS a8 eiga vi8 þa8 mál, meSan samríkisnefndin hefSi eigi
lokiB gerS sinni um endurskoSan sambandslaganna. Enn má geta
tveggja mála á stórþinginu, en afdrif þeirra e8ur niSurfall sýndu,
hvern ýmugust meiri hluti þingmanna hefir á öllu því, er lýtur a8
nánara e8a fastara sambandi NorSurlanda. Flestir bænda og fleiri
rammnorskir menn hatast vi8 öll rá8 Skandínafa, og þykir þeim,
sem þeir vilji tortíma sjálfsforræSi og þjóSerni NorSmanna, er í
þau bindast. Önnur uppástungan var sú, a8 danska og sænska
dóma, a8ra en sakadóma, mætti heyja í Noregi (me8 atförum,
fjárupptekjum og svo frv.), sem væri þeir þar uppsag8ir. Hin
var borin upp af stjórninni eptir bænarskrá frá Skandínafafjelaginu
í Kristjaníu, og beiddist a8 þingi8 veitti 1000 spesíur til launa
handa kennurum frá hinum háskólunum á Nor8urlöndum, er vildu
halda fyrirlestra vi8 háskóla NorSmanna. Sumir lærSir og a8rir