Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 151

Skírnir - 01.01.1866, Síða 151
Sviþjól og Noiegur. FBJETTIH. 151 skatta miSuS vií þrjú ár, og því var talaS um að fresta sam- þykktunum til Jjess sá tími væri úti. þa<5 þykir öllum auSsætt, aS samningurinn muni draga til íneiri tollabreytinga í Noregi, e8a tollaljettis, enda mun nokkurs þurfa, ef þa8 er rjett reiknaS, a8 korntollslög NorSmanna leggi tveggja spesía skatt á hvert 6 efeur 7 manna heimili í landinu. Vjer viijum enn geta sumra mála, er felld voru á þingi hvorra fyrir sig. Uppástunga um atvinnu og verzlunar heimild fyrir danska þegna var samþykkt í tveimur þingdeildum Svía, en felld í klerka og aSalsdeildinni. Líkt fór um atvinnu- og embættarjett kvenna. Konur hafa reyndar komizt betur aB atvinnu í SvíþjóS en annar- staSar á Norðurlöndum, en nú var fari8 fram á námsrjett og próf í embættafræSum, t, d. lögum og læknafræSi og s. frv. Hjer þótti farið of langt, og var staSar látiS nerna vi8 (járnbrauta, hra8- frjetta, lækna- og kennsluembætti (í enum lægri skólum); en þó ur8u deildirnar eigi samdóma, og er líklegra a8 enn ver8i dregiS úr, á8ur en lýkur Á stórþingi Nor8manna var enn bori8 upp, a8 halda þingi8 á hverju ári; uppástungan fór á sömu lei8 sem fyrr, en vanta8i a8 eins tvö atkvæSi til framgangs, e8a var8 felld me8 72 atkv. mót 39, því 2/a atkvæ8a ver8a a8 fylgja. Einnig hefir því veriS hreyft á ný, a8 konungur mætti setja krónprinzinn til ríkisforstöSu í Noregi, en því er nú hrundiS, því mönnum þótti eigi falliS a8 eiga vi8 þa8 mál, meSan samríkisnefndin hefSi eigi lokiB gerS sinni um endurskoSan sambandslaganna. Enn má geta tveggja mála á stórþinginu, en afdrif þeirra e8ur niSurfall sýndu, hvern ýmugust meiri hluti þingmanna hefir á öllu því, er lýtur a8 nánara e8a fastara sambandi NorSurlanda. Flestir bænda og fleiri rammnorskir menn hatast vi8 öll rá8 Skandínafa, og þykir þeim, sem þeir vilji tortíma sjálfsforræSi og þjóSerni NorSmanna, er í þau bindast. Önnur uppástungan var sú, a8 danska og sænska dóma, a8ra en sakadóma, mætti heyja í Noregi (me8 atförum, fjárupptekjum og svo frv.), sem væri þeir þar uppsag8ir. Hin var borin upp af stjórninni eptir bænarskrá frá Skandínafafjelaginu í Kristjaníu, og beiddist a8 þingi8 veitti 1000 spesíur til launa handa kennurum frá hinum háskólunum á Nor8urlöndum, er vildu halda fyrirlestra vi8 háskóla NorSmanna. Sumir lærSir og a8rir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.