Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 130
130
FRJETTIR.
Daninörk.
voru Kaupmannahafnar- og kaupsta<5a-búar, en kjörskorSur me8
tvennu e8a svo felldu móti, aÖ í Kaupmannahöfn var kosningar-
rjettur hundinn vi<5 1200 dala árstekjur, en í kaupstöSunum vi8
600 rd., eSa 50 dala skattaútsvar. í öSrum flokki voru stóreigna-
menn, Jieir er greiSa 200 dali í skatt, og í þriSja flokki miuni
bændur, er aS minnsta kosti greiBa í skatt (til ríkis og sveitar)
25 dali. Eptir kosningarlögunum gömlu var kosningarrjetturinn
óhundinn, en kjörgengin (til „landsþingsins11) bundin viS 1200
dala tekjur eSa 200 dala skatt. f>etta voru þá því meiri nýmæli,
sem þau reistu kjörskorSur þar sem engar voru áSur. „Lands-
þingiS11 samþykkti greinirnar sem þær voru í frumvarpinu, en
„fólksþingiS11 tvískipti svo kosningunum, aS helmingur fulltrúa skyldi
kosinn meS óbundnu kjöri (sem til „fólksþingsins11), en hinn meS
bundnum kosningarrjetti. þingdeildirnar voru þó enn ósamkvæSa
og varS máliS aptur aS koma í samnefnd af báSum (14. okt.).
Nefndin sat lengi yfir gjörSinni og reyndi aS fara svo miSleiS, aS
samþykki næSist af báSum deildunum. 28. okt. var hún búin meS
uppástungurnar, en ráSaneyti konungs kvaSst eigi geta fallizt á þær.
NiSurstaSa nefndarinnar var nokkuS smábrotin, en undirlagíS var
tvídeiling meS bundnu og óbundnu kjöri, og enn fremur meS ein-
földum og tvöföldum kosningum. ÁSur voru allar kosningarnar
tvöfaldar. þingheyjendur ennar efri deildar verSa 60 aS tólu, en
konungur kýs af þeim 12 til æfilangrar setu. Kaupmannahafnar-
búar velja 7, kaupstaSir og landsbyggS 45, Borgundarhólmur og
Færeyjar einn hvort um sig. I Kaupmannahöfn eru kosningarnar
tvöfaldar, en kjörmenn kosnir til helminga af kjósendum fólks-
þingsmanna öllum samt, og hinum aS öSrum hluta, er hafa til
skattaframtölu 2000 dali í tekjur. Fyrir utan Kaupmannahöfn er
haldiS enum fyrri kjörþingum, 4/s kjósenda reiknaSir á lands-
byggSina, en Vs á kaupstaSi. I kaupstöSunum velja kjörmenn
sem í höfuSborginni aS helmingi, kosnir af öllum fólksþingskjós-
endum, og aS öSrum helmingi þeir er telja fram skatteyri til 1000
dala eSa greiBa í skatt 75 dali. Á landsbyggBinni er helmingur kjós-
enda kjörinn sem fyrr segir, en annar helmingur eru þeir, er greiSa
mestan skatt. Enn fremur skyldi kjörgengi bundin viS eins árs vist
eBur bólfestu í -kjörþinginu. 12 kýs konungur til æfilangrar