Skírnir - 01.01.1866, Page 81
Holland.
FRJETTIR.
81
skattinum og Ijetta honum meS öllu af dagblöSum útlendum og
innlendum, er af honum hafa kennt mikils þunga (greidt í ríkis-
sjó8 80 þúsundir gyilina). — Hollendingar hafa aukiS járnbrautir
sínar áriS sem leiS, og má af fleirum nefna þá er nú er lög8 frá
Nimwegen til Cleve á Prússlandi.
Nautapestin, sú sama er gengur á Englandi, stöbvaSist í fyrstu,
en hefir nú teki8 sig upp aptur me8 skæ8asta móti á Hollandi
og fyrir sunnan í Belgíu.
í sumar hjeldu Hollendingar minningarhátíS um Waterloo-
bardaga, sem fleiri er voru í þeirri orrustu móti Napóleoni keisara
fyrsta. þeir segja li8 sitt (18 þús. manna) hafi ri8i8 mikinn
baggamun til sigurs í orrustunni, en fyrir því var prinzinn af Óraníu,
er þá ná8i aptur ríki sínu. Konunginum og mörgum ö8rum var
ekki meir en svo um þessi hátí8arhöld, og vildi ekki vera vi3
staddur. þess er reyndar ekki geti3, a8 Frakkar e8a keisari
þeirra hafi styggzt vi3 þessi hátí3arhöld á Hollandi e8a annar-
sta8ar, en þó mun þeim ekki hafa líka8 þa8 sem bezt, a3 sum
blö8 Hollendinga og í enum flæmska hluta Belgíu hældust svo
mjög um þetta leyti af Waterloo-sigrinum og köllu8u hann a8al-
sigur germanskra þjó8a á enum rómönsku.
Svissland.
þa8 hefir reki8 a8 sama á Svisslandi, sem í fleiri sambands-
ríkjum, þar sem hvert ríki e8a fylki hefir einskiliB sjer forræSi
um lagasetningar innan sinna endimerkja, a8 sambandsþingiS og
sambandsstjórnin hefir átt ör8ugt me8 öll nýmæli, er komu í bága vi8
lög e8a lagavenju fylkjanna, en fylkin e8a rá3 þeirra og þing
hafa á sumum stö3um veriS meir en vandlát um sinn rjett, er
þeim þótti sambandsþingi8 hreyfa vi8 fleiru en undir þa3 bæri,
e8ur ö3ru en almennum sambandsmálum. Óví8a mun skipta í
fleiri horn um lagavenjur en á Svisslandi. SumstaSar er trúar-
frelsi og í ö8rum fylkjum verra umbur8arleysi en á Spáni e3a
Rómi. Sumsta8ar eru hegningarlög sett a8 mannúBarhætti vorra
tíma og í þremur fylkjum er dauBahegning tekin úr lögum, en
aptur annarsta8ar eru menn barSir fyrir sakir, sem á Rússlandi,
6