Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 81

Skírnir - 01.01.1866, Síða 81
Holland. FRJETTIR. 81 skattinum og Ijetta honum meS öllu af dagblöSum útlendum og innlendum, er af honum hafa kennt mikils þunga (greidt í ríkis- sjó8 80 þúsundir gyilina). — Hollendingar hafa aukiS járnbrautir sínar áriS sem leiS, og má af fleirum nefna þá er nú er lög8 frá Nimwegen til Cleve á Prússlandi. Nautapestin, sú sama er gengur á Englandi, stöbvaSist í fyrstu, en hefir nú teki8 sig upp aptur me8 skæ8asta móti á Hollandi og fyrir sunnan í Belgíu. í sumar hjeldu Hollendingar minningarhátíS um Waterloo- bardaga, sem fleiri er voru í þeirri orrustu móti Napóleoni keisara fyrsta. þeir segja li8 sitt (18 þús. manna) hafi ri8i8 mikinn baggamun til sigurs í orrustunni, en fyrir því var prinzinn af Óraníu, er þá ná8i aptur ríki sínu. Konunginum og mörgum ö8rum var ekki meir en svo um þessi hátí8arhöld, og vildi ekki vera vi3 staddur. þess er reyndar ekki geti3, a8 Frakkar e8a keisari þeirra hafi styggzt vi3 þessi hátí3arhöld á Hollandi e8a annar- sta8ar, en þó mun þeim ekki hafa líka8 þa8 sem bezt, a3 sum blö8 Hollendinga og í enum flæmska hluta Belgíu hældust svo mjög um þetta leyti af Waterloo-sigrinum og köllu8u hann a8al- sigur germanskra þjó8a á enum rómönsku. Svissland. þa8 hefir reki8 a8 sama á Svisslandi, sem í fleiri sambands- ríkjum, þar sem hvert ríki e8a fylki hefir einskiliB sjer forræSi um lagasetningar innan sinna endimerkja, a8 sambandsþingiS og sambandsstjórnin hefir átt ör8ugt me8 öll nýmæli, er komu í bága vi8 lög e8a lagavenju fylkjanna, en fylkin e8a rá3 þeirra og þing hafa á sumum stö3um veriS meir en vandlát um sinn rjett, er þeim þótti sambandsþingi8 hreyfa vi8 fleiru en undir þa3 bæri, e8ur ö3ru en almennum sambandsmálum. Óví8a mun skipta í fleiri horn um lagavenjur en á Svisslandi. SumstaSar er trúar- frelsi og í ö8rum fylkjum verra umbur8arleysi en á Spáni e3a Rómi. Sumsta8ar eru hegningarlög sett a8 mannúBarhætti vorra tíma og í þremur fylkjum er dauBahegning tekin úr lögum, en aptur annarsta8ar eru menn barSir fyrir sakir, sem á Rússlandi, 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.